Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2019 16:19 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir/Daníel ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður með sigur sinna manna. „Mikil vinna sem fór í þessa frammistöðu hjá okkur í dag. Við þurftum að eiga við mikið af háum og löngum boltum, Fylkismenn dældu þeim fram á okkur. Við réðum vel við það og gáfum sárafá færi á okkur,“ sagði Jóhannes Karl eftir leikinn. ÍA vann 2-0 sigur í leik þar sem ekki var mikið um færi en Skagamenn nýttu sín. „Liðsheildin fyrst og fremst skilaði þessu en líka frábær einstaklingsgæði í fyrstu mönnum hjá okkur. Það er svona það sem skilur á milli.“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar rétt tíu mínútur voru liðnar af leiknum sem gaf heimamönnum andrúm. „Það er alltaf gott að skora, við náðum forystunni snemma og náðum að vera þéttir. Við vorum ekkert að taka of mikið af sénsum, strákarnir sýndu mikinn aga í skipulaginu og héldu því rosalega vel.“ „Fylkir er með fullt af góðum fótboltamönnum þannig að við þurftum að hlaupa mikið.“ Eftir frábæra byrjun á mótinu var gengi ÍA ekki nógu gott í síðustu leikjum og Skagamenn höfðu ekki unnið síðustu fjóra þegar kom að leiknum í dag. „Við vorum búnir að svara þessari spurningu oft með þessa leiki sem við töpuðum, auðvitað geta alltaf fótboltaleikir tapast, en það sem við vildum fyrst og fremst spá í var eigin frammistaða og vinnuframlagið hjá leikmönnunum. Við erum komnir aftur á beinu brautina hvað það varðar og það mun alltaf skila okkur fleiri sigrum heldur en ósigrum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður með sigur sinna manna. „Mikil vinna sem fór í þessa frammistöðu hjá okkur í dag. Við þurftum að eiga við mikið af háum og löngum boltum, Fylkismenn dældu þeim fram á okkur. Við réðum vel við það og gáfum sárafá færi á okkur,“ sagði Jóhannes Karl eftir leikinn. ÍA vann 2-0 sigur í leik þar sem ekki var mikið um færi en Skagamenn nýttu sín. „Liðsheildin fyrst og fremst skilaði þessu en líka frábær einstaklingsgæði í fyrstu mönnum hjá okkur. Það er svona það sem skilur á milli.“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar rétt tíu mínútur voru liðnar af leiknum sem gaf heimamönnum andrúm. „Það er alltaf gott að skora, við náðum forystunni snemma og náðum að vera þéttir. Við vorum ekkert að taka of mikið af sénsum, strákarnir sýndu mikinn aga í skipulaginu og héldu því rosalega vel.“ „Fylkir er með fullt af góðum fótboltamönnum þannig að við þurftum að hlaupa mikið.“ Eftir frábæra byrjun á mótinu var gengi ÍA ekki nógu gott í síðustu leikjum og Skagamenn höfðu ekki unnið síðustu fjóra þegar kom að leiknum í dag. „Við vorum búnir að svara þessari spurningu oft með þessa leiki sem við töpuðum, auðvitað geta alltaf fótboltaleikir tapast, en það sem við vildum fyrst og fremst spá í var eigin frammistaða og vinnuframlagið hjá leikmönnunum. Við erum komnir aftur á beinu brautina hvað það varðar og það mun alltaf skila okkur fleiri sigrum heldur en ósigrum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira