16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2019 11:05 Sprengjan sem hér sést var svipuð að þyngd og var aftengd í Berlín í fyrra. Getty/Adam Berry - AP Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa. Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa.
Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09
Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14
Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15