Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 17:31 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða. Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða.
Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00