Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Elísabet Inga Sigurðardóttir og Gígja Hilmarsdóttir skrifa 8. júlí 2019 22:26 Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Björgvin sagðist hann vera auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta. „Mér finnst þetta mjög sérstakt að gerast hérna í mínum heimabæ og aldrei datt mér í hug þegar ég var hér í KFUM að býtta á jesúmyndum og fara svo með hasarblöðin hingað í Bæjarbíó að ég ætti eftir að standa hérna á þessum degi,“ sagði Björgvin. Hann sagði daginn hamingjuríkan og hrósaði starfsmönnum Bæjarbíós og Hafnarfjarðarbæjar.Enginn á stjörnuna meira skilið Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar sagði bæjarráð hafa tekið þessari hugmynd rekstraraðila Bæjarbíós fagnandi. Við erum þakklát og ánægð með þetta samstarf á milli bæjarfélagsins og Bæjarbíós. „Það er bara þannig að Bæjarbíó hefur gengið endurnýjun lífdaga eftir svona kannski ekki alveg nógu góð ár undanfarið en nú erum við að sjá fram á það og hefur gert á undanförnum árum, að það er komið líf hérna í bæinn og líf sem við viljum endilega halda í,“ sagði Ágúst Bjarni.Strandgatan verði stjörnuprýdd Þá geta allir Íslenskir tónlistarmenn fengið stjörnu, óháð búsetu. „Það er ekki nauðsynlegt að vera Hafnfirðingur. Við erum að veita stjörnuna fyrir framlag til íslenskrar tónlistar,“ sagði Ágúst. Hann sagði engan eiga stjörnuna meira skilið en Björgvin. „Það er bara ánægjulegt að Björgvin sé Hafnfirðingur og ég veit að honum þykir vænt um bæinn sinn og það er bara mjög ánægjulegt að veita honum fyrstu stjörnuna,“ sagði Ágúst. BÓ hrósaði öðru íslensku tónlistarfólk og benti á þetta væri bara fyrsta stjarnan. „Það á eftir að vera stjörnuprýddur vegur hérna af því við eigum svo mikið af góðu tónlistarfólki og vonandi verða sem flestir hérna ef ekki allir bara,“ sagði Björgvin Halldórsson. Hafnarfjörður Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Björgvin sagðist hann vera auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta. „Mér finnst þetta mjög sérstakt að gerast hérna í mínum heimabæ og aldrei datt mér í hug þegar ég var hér í KFUM að býtta á jesúmyndum og fara svo með hasarblöðin hingað í Bæjarbíó að ég ætti eftir að standa hérna á þessum degi,“ sagði Björgvin. Hann sagði daginn hamingjuríkan og hrósaði starfsmönnum Bæjarbíós og Hafnarfjarðarbæjar.Enginn á stjörnuna meira skilið Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar sagði bæjarráð hafa tekið þessari hugmynd rekstraraðila Bæjarbíós fagnandi. Við erum þakklát og ánægð með þetta samstarf á milli bæjarfélagsins og Bæjarbíós. „Það er bara þannig að Bæjarbíó hefur gengið endurnýjun lífdaga eftir svona kannski ekki alveg nógu góð ár undanfarið en nú erum við að sjá fram á það og hefur gert á undanförnum árum, að það er komið líf hérna í bæinn og líf sem við viljum endilega halda í,“ sagði Ágúst Bjarni.Strandgatan verði stjörnuprýdd Þá geta allir Íslenskir tónlistarmenn fengið stjörnu, óháð búsetu. „Það er ekki nauðsynlegt að vera Hafnfirðingur. Við erum að veita stjörnuna fyrir framlag til íslenskrar tónlistar,“ sagði Ágúst. Hann sagði engan eiga stjörnuna meira skilið en Björgvin. „Það er bara ánægjulegt að Björgvin sé Hafnfirðingur og ég veit að honum þykir vænt um bæinn sinn og það er bara mjög ánægjulegt að veita honum fyrstu stjörnuna,“ sagði Ágúst. BÓ hrósaði öðru íslensku tónlistarfólk og benti á þetta væri bara fyrsta stjarnan. „Það á eftir að vera stjörnuprýddur vegur hérna af því við eigum svo mikið af góðu tónlistarfólki og vonandi verða sem flestir hérna ef ekki allir bara,“ sagði Björgvin Halldórsson.
Hafnarfjörður Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira