Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 13:00 FH hafði ekki unnið í fimm deildarleikjum í röð fyrir sigurinn á Víkingi R. í gær. vísir/daníel þór FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00
Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00
Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07
Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00
Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30