Hópnauðgun vekur upp deilur um lækkun sakhæfisaldurs í Þýskalandi Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2019 15:30 Brotið átti sér stað í Mülheim í Þýskalandi. Vísir/Getty Fimm drengir eru grunaðir um að hafa hópnauðgað átján ára gamalli konu í Mülheim í Þýskalandi á föstudag. Gerendurnir eru allir undir lögaldri, þrír þeirra fjórtán ára og tveir aðeins tólf ára gamlir. BBC greinir frá. Konan fannst í runna seint á föstudag og var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Að sögn talsmanns lögreglunnar á svæðinu beittu drengirnir konuna ofbeldi og stóð árásin yfir í þónokkurn tíma. Drengjunum hefur verið vísað úr skóla og hefur einn nú þegar mætt fyrir rannsóknardómara í málinu. Sakhæfisaldurinn í Þýskalandi er fjórtán ár og eru því tveir gerendurnir ósakhæfir. Formaður sambands lögreglumanna, Rainer Wendt, segir sambandið hafa barist fyrir því í mörg ár að sakhæfisaldur sé lækkaður en formaður þýsku dómarasamtakanna gagnrýnir þær hugmyndir og segir þá jöfnu að harðari refsingar leiði til færri glæpa eiga ekki við um börn. Sakhæfisaldur er misjafn milli Evrópuþjóða en barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir árið 2007 að sakhæfisaldur undir tólf árum myndi ekki vera „alþjóðlega samþykktur“. Lægsta sakhæfisaldurinn er að finna í Englandi, Wales og Norður-Írlandi þar sem hann er tíu ár en áður var hann lægstur í Skotlandi sem hækkaði aldurinn úr átta árum í tólf í maí síðastliðnum. Norðurlöndin miða við fimmtán ár alla jafna sem og Pólland. Þýskaland Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Fimm drengir eru grunaðir um að hafa hópnauðgað átján ára gamalli konu í Mülheim í Þýskalandi á föstudag. Gerendurnir eru allir undir lögaldri, þrír þeirra fjórtán ára og tveir aðeins tólf ára gamlir. BBC greinir frá. Konan fannst í runna seint á föstudag og var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Að sögn talsmanns lögreglunnar á svæðinu beittu drengirnir konuna ofbeldi og stóð árásin yfir í þónokkurn tíma. Drengjunum hefur verið vísað úr skóla og hefur einn nú þegar mætt fyrir rannsóknardómara í málinu. Sakhæfisaldurinn í Þýskalandi er fjórtán ár og eru því tveir gerendurnir ósakhæfir. Formaður sambands lögreglumanna, Rainer Wendt, segir sambandið hafa barist fyrir því í mörg ár að sakhæfisaldur sé lækkaður en formaður þýsku dómarasamtakanna gagnrýnir þær hugmyndir og segir þá jöfnu að harðari refsingar leiði til færri glæpa eiga ekki við um börn. Sakhæfisaldur er misjafn milli Evrópuþjóða en barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir árið 2007 að sakhæfisaldur undir tólf árum myndi ekki vera „alþjóðlega samþykktur“. Lægsta sakhæfisaldurinn er að finna í Englandi, Wales og Norður-Írlandi þar sem hann er tíu ár en áður var hann lægstur í Skotlandi sem hækkaði aldurinn úr átta árum í tólf í maí síðastliðnum. Norðurlöndin miða við fimmtán ár alla jafna sem og Pólland.
Þýskaland Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira