Skilin eftir sofandi í flugvélinni eftir lendingu Andri Eysteinsson skrifar 23. júní 2019 21:22 Vél Air Canada, ólíklega sú sem Adams mátti dvelja í. Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. BBC greinir frá. Farþeginn, Tiffani Adams, var á leið frá Quebec til borgarinnar Toronto 9. Júní síðastliðinn þegar hún sofnaði, eins og mörgum er tamt að gera í flugferðum. Þegar Tiffani hins vegar vaknaði beið hennar ekkert nema köld og dimm mannlaus flugvél. „Ég vaknaði um miðnætti, nokkrum tímum eftir lendingu, ísköld og enn föst í sætisbeltinu í myrkri flugvélinni,“ segir Adams. Adams segist hafa náð að nota síðustu dreggjar símarafhlöðu sinnar til þess að hringja í vinkonu sína og greina henni frá ástandinu, eftir að síminn hafði lagt upp laupana gat hún ekki hlaðið hann vegna þess að slökkt var á flugvélinni enda lent og mannlaus. Adams náði því næst að vekja athygli á stöðu sinni með ljósmerkjum og það var loks starfsmaður í farangursþjónustu sem varð hennar var. Flugfélagið Air Canada hefur staðfest að frásögn Adams sé sönn og hefur hafið rannsókn á málinu. Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. BBC greinir frá. Farþeginn, Tiffani Adams, var á leið frá Quebec til borgarinnar Toronto 9. Júní síðastliðinn þegar hún sofnaði, eins og mörgum er tamt að gera í flugferðum. Þegar Tiffani hins vegar vaknaði beið hennar ekkert nema köld og dimm mannlaus flugvél. „Ég vaknaði um miðnætti, nokkrum tímum eftir lendingu, ísköld og enn föst í sætisbeltinu í myrkri flugvélinni,“ segir Adams. Adams segist hafa náð að nota síðustu dreggjar símarafhlöðu sinnar til þess að hringja í vinkonu sína og greina henni frá ástandinu, eftir að síminn hafði lagt upp laupana gat hún ekki hlaðið hann vegna þess að slökkt var á flugvélinni enda lent og mannlaus. Adams náði því næst að vekja athygli á stöðu sinni með ljósmerkjum og það var loks starfsmaður í farangursþjónustu sem varð hennar var. Flugfélagið Air Canada hefur staðfest að frásögn Adams sé sönn og hefur hafið rannsókn á málinu.
Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira