Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2019 20:30 Gasol virðir NBA-bikarinn fyrir sér. vísir/getty Spánverjarnir Marc og Pau Gasol eru fyrstu bræðurnir sem verða NBA-meistarar í körfubolta. Marc var í stóru hlutverki hjá Toronto Raptors sem tryggði sér meistaratitilinn með sigri á Golden State Warriors, 110-114, í nótt. Toronto vann einvígið, 4-2. Marc lék þar með sama leik og eldri bróðir sinn sem varð meistari með Los Angeles Lakers 2009 og 2010..@paugasol and @MarcGasol are the first set of brothers to win NBA titles(via @EliasSports) pic.twitter.com/sSFjhilNbU — SportsCenter (@SportsCenter) June 14, 2019 Pau var fljótur að óska litla bróður, sem er reyndar 2,16 metrar á hæð, til hamingju eftir sigur Toronto í Oakland í nótt.The @Raptors new @nba Champs!! Congratulations @MarcGasol!!!!#NBAFinals — Pau Gasol (@paugasol) June 14, 2019 Báðir bræðurnir hófu feril sinn í NBA með Memphis Grizzlies. Pau lék með liðinu frá 2001 til 2008 þegar honum var skipt til Lakers. Í skiptunum á Pau fékk Memphis réttinn á Marc sem lék þá á Spáni. Marc gekk í raðir Memphis 2008 og lék með liðinu þar til í byrjun þessa árs þegar honum var skipt til Toronto. Marc skoraði þrjú stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í leiknum gegn Golden State í nótt. Í úrslitakeppninni var hann með 9,4 stig, 6,4 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gasol-bræðurnir urðu saman heimsmeistarar með spænska landsliðinu 2006 og Evrópumeistarar 2009 og 2011. Þeir unnu einnig silfur á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. NBA Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Spánverjarnir Marc og Pau Gasol eru fyrstu bræðurnir sem verða NBA-meistarar í körfubolta. Marc var í stóru hlutverki hjá Toronto Raptors sem tryggði sér meistaratitilinn með sigri á Golden State Warriors, 110-114, í nótt. Toronto vann einvígið, 4-2. Marc lék þar með sama leik og eldri bróðir sinn sem varð meistari með Los Angeles Lakers 2009 og 2010..@paugasol and @MarcGasol are the first set of brothers to win NBA titles(via @EliasSports) pic.twitter.com/sSFjhilNbU — SportsCenter (@SportsCenter) June 14, 2019 Pau var fljótur að óska litla bróður, sem er reyndar 2,16 metrar á hæð, til hamingju eftir sigur Toronto í Oakland í nótt.The @Raptors new @nba Champs!! Congratulations @MarcGasol!!!!#NBAFinals — Pau Gasol (@paugasol) June 14, 2019 Báðir bræðurnir hófu feril sinn í NBA með Memphis Grizzlies. Pau lék með liðinu frá 2001 til 2008 þegar honum var skipt til Lakers. Í skiptunum á Pau fékk Memphis réttinn á Marc sem lék þá á Spáni. Marc gekk í raðir Memphis 2008 og lék með liðinu þar til í byrjun þessa árs þegar honum var skipt til Toronto. Marc skoraði þrjú stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í leiknum gegn Golden State í nótt. Í úrslitakeppninni var hann með 9,4 stig, 6,4 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gasol-bræðurnir urðu saman heimsmeistarar með spænska landsliðinu 2006 og Evrópumeistarar 2009 og 2011. Þeir unnu einnig silfur á Ólympíuleikunum 2008 og 2012.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum