Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2019 07:00 Bikarinn fer á loft í nótt. vísir/getty Toronto Raptors er NBA-meistari eftir að hafa unnið sjötta leik úrslitaeinvígisins gegn Golden State Warriors, 114-110 í nótt. Liðið vann því einvígið 4-2. Kawhi Leonard var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann var með að meðaltali 28,5 stig í úrslitaeinvíginu. Golden State hafði orðið NBA-meistari síðustu tvö ár lentu í miklum meiðslavandræðum. Kevin Durant var á meiðslalistanum og þeir misstu Klay Thompson í þriðja leikhlutanum.BALL GAME. @NBA CHAMPIONS!!!#WeTheNorthpic.twitter.com/0tVa8K56lG — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Stephen Curry átti þó möguleika á að jafna einvígið í 3-3 er Golden State var einu stigi undir, 111-110, rétt fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Toronto er fyrsta kanadíska liðið til þess að vinna stóran bikar í íþróttum í Bandaríkjunum síðan Toronto Blue Jays varð meistari í hafnabolta 1993.CANADA, THE @NBA TITLE IS YOURS! #WeTheNorthpic.twitter.com/QaCvuX5bsK — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Pascal Siakam og Kyle Lowry voru stigahæstir í liði meistaranna en þeir skoruðu báðir 26 stig. Siakam tók að auki tíu fráköst. Í liði Golden State var það Klay Thompson sem var atkvæðamestur með 30 stig en hann þurfti, eins og áður segir, að fara af velli í þriðja leikhlutanum. Stephen Curry skoraði 21 stig. Bandaríkin Kanada NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Toronto Raptors er NBA-meistari eftir að hafa unnið sjötta leik úrslitaeinvígisins gegn Golden State Warriors, 114-110 í nótt. Liðið vann því einvígið 4-2. Kawhi Leonard var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann var með að meðaltali 28,5 stig í úrslitaeinvíginu. Golden State hafði orðið NBA-meistari síðustu tvö ár lentu í miklum meiðslavandræðum. Kevin Durant var á meiðslalistanum og þeir misstu Klay Thompson í þriðja leikhlutanum.BALL GAME. @NBA CHAMPIONS!!!#WeTheNorthpic.twitter.com/0tVa8K56lG — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Stephen Curry átti þó möguleika á að jafna einvígið í 3-3 er Golden State var einu stigi undir, 111-110, rétt fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Toronto er fyrsta kanadíska liðið til þess að vinna stóran bikar í íþróttum í Bandaríkjunum síðan Toronto Blue Jays varð meistari í hafnabolta 1993.CANADA, THE @NBA TITLE IS YOURS! #WeTheNorthpic.twitter.com/QaCvuX5bsK — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Pascal Siakam og Kyle Lowry voru stigahæstir í liði meistaranna en þeir skoruðu báðir 26 stig. Siakam tók að auki tíu fráköst. Í liði Golden State var það Klay Thompson sem var atkvæðamestur með 30 stig en hann þurfti, eins og áður segir, að fara af velli í þriðja leikhlutanum. Stephen Curry skoraði 21 stig.
Bandaríkin Kanada NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira