Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2019 11:57 Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Hörður Björgvin Magnússon og Alfreð Finnbogason á góðri stundu. Instagram/Skjáskot Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Sjá meira
Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT
Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Sjá meira
Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46