Flugfreyja tókst á loft í ofsafenginni ókyrrð Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 11:06 Innihald vagnsins, sem flugfreyjan dró, þeyttist yfir farþega þegar ókyrrðin var hvað mest. Skjáskot Gríðarleg ókyrrð olli ofsahræðslu í flugvél ALK Airlines á leið frá Kosovo til Sviss á sunnudag. Í myndbandi sem tekið er inni í vélina má heyra grátandi farþega fara með bænirnar sínar þær fimm mínútur sem vélin lék á reiðiskjálfi. Flugfreyja og vagninn sem hún dró skullu upp undir þak vélarinnar og dreifðu matvælum og heitu kaffi yfir næstu sætaraðir. Tíu farþegar af 121 þurftu að leita á slysadeild eftir að vélin lenti loksins í Basel og þykir mildi að fleiri hafi ekki slasast, slíkur var hristingurinn. Sætaraðir losnuðu, sætisbelti rifnuðu og farþegar blóðguðust. Konan sem fangaði myndbandið hér að neðan, Mirjeta Basha, segir að ókyrrðin hafi hafist um hálftíma eftir flugtak. Hún hafi ekki staðið yfir í nema 5 mínútur, sem voru þó gríðarlega lengi að líða. Eiginmaður hennar hafi verið einn þeirra sem þurfti að leita á slysadeild en hann fékk yfir sig rjúkandi heitt kaffið. Basha hrósar starfsfólki flugfélagsins í hástert fyrir fagmennsku við þessar erfiðu aðstæður. Flugmenn og flugfreyjur hafi haldið ró sinni og reynt að stappa stálinu í skelkaða farþega. Rétt er að vara flughrædda við myndbandi Basha, en nánar má fræðast um ókyrrð í háloftunum á Vísindavefnum. Fréttir af flugi Kósovó Sviss Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
Gríðarleg ókyrrð olli ofsahræðslu í flugvél ALK Airlines á leið frá Kosovo til Sviss á sunnudag. Í myndbandi sem tekið er inni í vélina má heyra grátandi farþega fara með bænirnar sínar þær fimm mínútur sem vélin lék á reiðiskjálfi. Flugfreyja og vagninn sem hún dró skullu upp undir þak vélarinnar og dreifðu matvælum og heitu kaffi yfir næstu sætaraðir. Tíu farþegar af 121 þurftu að leita á slysadeild eftir að vélin lenti loksins í Basel og þykir mildi að fleiri hafi ekki slasast, slíkur var hristingurinn. Sætaraðir losnuðu, sætisbelti rifnuðu og farþegar blóðguðust. Konan sem fangaði myndbandið hér að neðan, Mirjeta Basha, segir að ókyrrðin hafi hafist um hálftíma eftir flugtak. Hún hafi ekki staðið yfir í nema 5 mínútur, sem voru þó gríðarlega lengi að líða. Eiginmaður hennar hafi verið einn þeirra sem þurfti að leita á slysadeild en hann fékk yfir sig rjúkandi heitt kaffið. Basha hrósar starfsfólki flugfélagsins í hástert fyrir fagmennsku við þessar erfiðu aðstæður. Flugmenn og flugfreyjur hafi haldið ró sinni og reynt að stappa stálinu í skelkaða farþega. Rétt er að vara flughrædda við myndbandi Basha, en nánar má fræðast um ókyrrð í háloftunum á Vísindavefnum.
Fréttir af flugi Kósovó Sviss Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira