Stefánar landsins sverja af sér umhverfisspjöll Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júní 2019 09:15 Stefán Pálsson, Stefán Hilmarsson, Stefán Jón Hafstein og Stefán Bogi Sveinsson eru á meðal þeirra Stefána sem leggja nafn sitt við ályktunina. Facebook Samfélag Stefána á Íslandi fann sig knúið til að senda frá sér ályktun vegna umhverfisspjalla sem unnin voru í móbergsklöpp í Helgafelli. Ástæðan er sú að einhver óprúttinn aðili krafsaði gælunafnið „Stebbi“ í klöppina. Tannlæknirinn María Elíasdóttir birti myndir af umhverfisspjöllunum í fyrradag en á myndunum mátti sá að óprúttnir aðilar höfðu gert sér að leik að krafsa nöfn og útlínur getnaðarlima í móbergsklöppina. Þá mátti einnig sjá nöfnin Badda, Geira, Stebba, Daða og Ara.Sjá nánar: Íhuga að kæra náttúruspjöll á Helgafelli til lögreglu Myndir á vettvangi skemmdarverkanna hafa vakið óhug í Facebook-hópi Stefána sem telur á fjórða hundrað meðlima. Þeir segjast kappkosta að sýna náttúrunni virðingu í öllum sínum háttum og aðgerðum. „Sorglegt er að sjá að óvitar þeir sem hér voru að verki hafi rist hið annars ágæta gælunafn „Stebbi“ í viðkvæman svörðinn. Stefánar vilja þá hvetja landsmenn til að henda ekki rusli á víðavangi. „Og fara varlega með eld, einkum í þeirri þurrkatíð sem nú ríkir suðvestanlands.“ Hafnarfjörður Umhverfismál Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Samfélag Stefána á Íslandi fann sig knúið til að senda frá sér ályktun vegna umhverfisspjalla sem unnin voru í móbergsklöpp í Helgafelli. Ástæðan er sú að einhver óprúttinn aðili krafsaði gælunafnið „Stebbi“ í klöppina. Tannlæknirinn María Elíasdóttir birti myndir af umhverfisspjöllunum í fyrradag en á myndunum mátti sá að óprúttnir aðilar höfðu gert sér að leik að krafsa nöfn og útlínur getnaðarlima í móbergsklöppina. Þá mátti einnig sjá nöfnin Badda, Geira, Stebba, Daða og Ara.Sjá nánar: Íhuga að kæra náttúruspjöll á Helgafelli til lögreglu Myndir á vettvangi skemmdarverkanna hafa vakið óhug í Facebook-hópi Stefána sem telur á fjórða hundrað meðlima. Þeir segjast kappkosta að sýna náttúrunni virðingu í öllum sínum háttum og aðgerðum. „Sorglegt er að sjá að óvitar þeir sem hér voru að verki hafi rist hið annars ágæta gælunafn „Stebbi“ í viðkvæman svörðinn. Stefánar vilja þá hvetja landsmenn til að henda ekki rusli á víðavangi. „Og fara varlega með eld, einkum í þeirri þurrkatíð sem nú ríkir suðvestanlands.“
Hafnarfjörður Umhverfismál Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira