Bræðurnir í Rae Sremmurd koma í stað Ritu Ora á Secret Solstice Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2019 18:37 Bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, á tónleikum. Vísir/Getty Uppfært klukkan 19:56: Vegna vandræða með vegabréf mun rapptvíeykið Rae Sremmurd ekki troða upp á Secret Solstice líkt og tilkynnt var um í fyrstu. Í stað Rae Sremmurd mun bandaríski rapparinn Pusha T koma fram á Secret Solstice. Bandaríska rapptvíeykið Rae Sremmurd mun koma í stað bresku söngkonunnar Ritu Ora á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Greint var frá því í dag að Rita Ora hefði neyðst til þess að hætta við tónleika sína á Secret Solstice vegna veikinda. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðstandendur hafi fengið veður af mögulegum veikindum söngkonunnar á mánudag og þá strax hafið vinnu við að finna staðgengil. „Í dag sendi Rita síðan út yfirlýsingu þess efnis að ekkert yrði af framkomu hennar á hátíðinni. Þegar það var ljóst að ekkert yrði af framkomu Ritu á hátíðinni var strax farið í það að ganga frá samningum við nýjan listamann,“ segir í tilkynningu. Lendingin hafi verið bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, en þeir skutust upp á stjörnuhimininn árið 2016 með laginu „Black Beatles“. Þá hafa önnur lög úr smiðju þeirra notið mikilla vinsælda en þar má nefna lögin No Type og No Flex Zone.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Swae Lee hefur jafnframt gert garðinn frægan upp á sitt einsdæmi undanfarin misseri, nú síðast í samstarfi við bandaríska rapparann Post Malone með laginu Sunflower. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem bræðurnir leggja leið sína til Íslands en þeir héldu tónleika hér á landi árið 2015. Þeir stíga á svið á aðalsviði Secret Solstice hátíðarinnar kl 20:30 föstudaginn 21. júní.Hér að neðan má hlusta á lagið No Type með Rae Sremmurd. Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Uppfært klukkan 19:56: Vegna vandræða með vegabréf mun rapptvíeykið Rae Sremmurd ekki troða upp á Secret Solstice líkt og tilkynnt var um í fyrstu. Í stað Rae Sremmurd mun bandaríski rapparinn Pusha T koma fram á Secret Solstice. Bandaríska rapptvíeykið Rae Sremmurd mun koma í stað bresku söngkonunnar Ritu Ora á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Greint var frá því í dag að Rita Ora hefði neyðst til þess að hætta við tónleika sína á Secret Solstice vegna veikinda. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðstandendur hafi fengið veður af mögulegum veikindum söngkonunnar á mánudag og þá strax hafið vinnu við að finna staðgengil. „Í dag sendi Rita síðan út yfirlýsingu þess efnis að ekkert yrði af framkomu hennar á hátíðinni. Þegar það var ljóst að ekkert yrði af framkomu Ritu á hátíðinni var strax farið í það að ganga frá samningum við nýjan listamann,“ segir í tilkynningu. Lendingin hafi verið bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, en þeir skutust upp á stjörnuhimininn árið 2016 með laginu „Black Beatles“. Þá hafa önnur lög úr smiðju þeirra notið mikilla vinsælda en þar má nefna lögin No Type og No Flex Zone.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Swae Lee hefur jafnframt gert garðinn frægan upp á sitt einsdæmi undanfarin misseri, nú síðast í samstarfi við bandaríska rapparann Post Malone með laginu Sunflower. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem bræðurnir leggja leið sína til Íslands en þeir héldu tónleika hér á landi árið 2015. Þeir stíga á svið á aðalsviði Secret Solstice hátíðarinnar kl 20:30 föstudaginn 21. júní.Hér að neðan má hlusta á lagið No Type með Rae Sremmurd.
Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56
Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36
Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03
Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið