Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Sylvía Hall skrifar 2. júní 2019 20:35 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. EPA/KEVIN DIETSCH Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Forsetinn lét ummælin falla eftir að blaðamaður tjáði honum að hertogaynjan hafi sagst ætla að flytja til Kanada næði hann kjöri. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Ég kallaði Meghan Markle aldrei illkvittna. Þetta er skáldað af falsfréttamiðlum og þeir voru gripnir glóðvolgir,“ skrifaði forsetinn á Twitter og bætti við að hann efaðist um að miðlarnir myndu biðjast afsökunar. I never called Meghan Markle “nasty.” Made up by the Fake News Media, and they got caught cold! Will @CNN, @nytimes and others apologize? Doubt it! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 2, 2019 Í kjölfarið birti The Sun hljóðupptöku af viðtalinu. Þar er stuttlega rætt við forsetann um heimsókn hans til Bretlands áður en blaðamaður segir honum frá ummælum Markle sem hún lét falla árið 2016. Viðtalið var tekið af blaðamanni The Sun á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Á upptökunni má greinilega heyra að Trump kallar hertogaynjuna illkvittna en hægt er að hlusta á hljóðupptökuna í frétt á vef The Sun. “What can I say? I didn’t know that she was nasty," Trump on Meghan Markle in an interview with The Sun. It’s on tape. https://t.co/GYi7qI0rBL — Nick Bryant (@NickBryantNY) June 2, 2019 Bandaríkin Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Forsetinn lét ummælin falla eftir að blaðamaður tjáði honum að hertogaynjan hafi sagst ætla að flytja til Kanada næði hann kjöri. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Ég kallaði Meghan Markle aldrei illkvittna. Þetta er skáldað af falsfréttamiðlum og þeir voru gripnir glóðvolgir,“ skrifaði forsetinn á Twitter og bætti við að hann efaðist um að miðlarnir myndu biðjast afsökunar. I never called Meghan Markle “nasty.” Made up by the Fake News Media, and they got caught cold! Will @CNN, @nytimes and others apologize? Doubt it! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 2, 2019 Í kjölfarið birti The Sun hljóðupptöku af viðtalinu. Þar er stuttlega rætt við forsetann um heimsókn hans til Bretlands áður en blaðamaður segir honum frá ummælum Markle sem hún lét falla árið 2016. Viðtalið var tekið af blaðamanni The Sun á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Á upptökunni má greinilega heyra að Trump kallar hertogaynjuna illkvittna en hægt er að hlusta á hljóðupptökuna í frétt á vef The Sun. “What can I say? I didn’t know that she was nasty," Trump on Meghan Markle in an interview with The Sun. It’s on tape. https://t.co/GYi7qI0rBL — Nick Bryant (@NickBryantNY) June 2, 2019
Bandaríkin Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00
Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08