Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 09:30 Arnar er ekki mikill grasmaður. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. „Ég er örugglega að varpa einhverri sprengju hérna en stundum eru þessir vellir á Íslandi alveg hræðilegir. Þeir eru allt of loðnir og holóttir,“ segir Arnar sem kann ekki að meta munin á milli grasvalla. „Þessi grasmenning er svo þreytandi. Ef við ætlum að hafa gras höfum það þá bara almennilegt. Ég elska fótboltann það mikið að ég veit að leikirnir á verri völlunum verða bara hægir og leiðinlegir og endar með því að enginn nennir að koma að horfa á þetta.“ Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, gaf lítið fyrir þessi ummæli þjálfarans. „Þetta er eins og að fara með gröfu á glerhýsi. Víkingarnir eru að bjóða upp á heimavöll í Laugardalnum eins og er. Þeir sem hafa séð gervigrasið þar vita hvað ég er að tala um,“ segir Máni og bætir við. „Þetta er bara ósmekklegt. Það er verið að reyna að halda úti grasvelli þarna og þetta er bull hjá Arnari. Það er búið að skora fullt af mörkum á grasvöllunum sem hann talar um. Ég sé ekki að boltinn sé verri á grasi en gervigrasi.“ Sjá má þessa umræðu hérna að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Arnar Gunnlaugs ósáttur við íslenskt gras Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. „Ég er örugglega að varpa einhverri sprengju hérna en stundum eru þessir vellir á Íslandi alveg hræðilegir. Þeir eru allt of loðnir og holóttir,“ segir Arnar sem kann ekki að meta munin á milli grasvalla. „Þessi grasmenning er svo þreytandi. Ef við ætlum að hafa gras höfum það þá bara almennilegt. Ég elska fótboltann það mikið að ég veit að leikirnir á verri völlunum verða bara hægir og leiðinlegir og endar með því að enginn nennir að koma að horfa á þetta.“ Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, gaf lítið fyrir þessi ummæli þjálfarans. „Þetta er eins og að fara með gröfu á glerhýsi. Víkingarnir eru að bjóða upp á heimavöll í Laugardalnum eins og er. Þeir sem hafa séð gervigrasið þar vita hvað ég er að tala um,“ segir Máni og bætir við. „Þetta er bara ósmekklegt. Það er verið að reyna að halda úti grasvelli þarna og þetta er bull hjá Arnari. Það er búið að skora fullt af mörkum á grasvöllunum sem hann talar um. Ég sé ekki að boltinn sé verri á grasi en gervigrasi.“ Sjá má þessa umræðu hérna að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Arnar Gunnlaugs ósáttur við íslenskt gras
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn