Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. júní 2019 19:00 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Vísir/Stöð 2 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel. Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel.
Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira