Frumsýning á Rocketman í London Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 30. maí 2019 07:00 Leikarinn Richard Madden sem sló í gegn í Game of Thrones og bresku seríunni Bodyguard fer með hlutverk umboðsmanns Eltons. Nú fyrr í vikunni var bíómyndin Rocketman frumsýnd í London. Myndir fjallar um ævi tónlistarmannsins Eltons John. Kvikmyndagerðarmennirnir nutu dyggrar aðstoðar Eltons við gerð handritsins. Hann hefur sagt í viðtölum í vikunni að sumir framleiðendur myndarinnar hafi viljað ritskoða kynlífsenur og frásögn af eiturlyfjaneyslu hans. Söngvarinn geðþekki segir að hann hafi ekki tekið það í mál, fortíðin ætti að birtast á hvíta tjaldinu eins nálægt sannleikanum og hægt væri. Elton mætti á frumsýninguna ásamt eiginmanni sínum, David Furnish, en þeir eru einnig partur af framleiðendateyminu. Breski leikarinn Taron Egerton fer með hlutverk Eltons John. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nú fyrr í vikunni var bíómyndin Rocketman frumsýnd í London. Myndir fjallar um ævi tónlistarmannsins Eltons John. Kvikmyndagerðarmennirnir nutu dyggrar aðstoðar Eltons við gerð handritsins. Hann hefur sagt í viðtölum í vikunni að sumir framleiðendur myndarinnar hafi viljað ritskoða kynlífsenur og frásögn af eiturlyfjaneyslu hans. Söngvarinn geðþekki segir að hann hafi ekki tekið það í mál, fortíðin ætti að birtast á hvíta tjaldinu eins nálægt sannleikanum og hægt væri. Elton mætti á frumsýninguna ásamt eiginmanni sínum, David Furnish, en þeir eru einnig partur af framleiðendateyminu. Breski leikarinn Taron Egerton fer með hlutverk Eltons John.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein