Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2019 07:43 Konur mótmæla þungunarrofsfrumvarpinu í ríkisþinghúsinu í Baton Rouge í Louisiana á uppstigningardag. AP/Melinda Deslatte Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við. Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við.
Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43
Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53