Borgin bregðist ekki við athugasemdum Ari Brynjólfsson skrifar 21. maí 2019 06:00 Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. „Maður spyr sig hvers vegna það er ekki brugðist við, sérstaklega í ljósi þess að borgin er alltaf rekin í blússandi hagnaði. Fyrir mér virkar þetta eins og ferlið milli sviða sé ekki nægilega gott,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í svari skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn Valgerðar kemur í ljós að umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Í það minnsta er um að ræða 38 starfsstöðvar, 22 leikskóla á 26 starfsstöðvum og 12 grunnskóla. Athugasemdirnar geta verið margþættar, allt frá ábendingum til alvarlegra frávika. Valgerður segir næsta skref að óska eftir upplýsingum um hvaða skóla ræðir og hverjar athugasemdirnar eru. Valgerður óskaði fyrr á árinu eftir sambærilegum upplýsingum um frístundaheimili á vegum borgarinnar. Þar kom í ljós að ekki var búið að bregðast við ábendingum. Ekki náðist tali af Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem hún er í útlöndum. Samkvæmt Heilbrigðiseftirlitinu er farið í árlegar eftirlitsferðir, sendar eru ítrekanir þegar um er að ræða alvarlegar ábendingar og skoðað hvort gerðar hafi verið úrbætur í næstu heimsókn Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Sjá meira
„Maður spyr sig hvers vegna það er ekki brugðist við, sérstaklega í ljósi þess að borgin er alltaf rekin í blússandi hagnaði. Fyrir mér virkar þetta eins og ferlið milli sviða sé ekki nægilega gott,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í svari skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn Valgerðar kemur í ljós að umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Í það minnsta er um að ræða 38 starfsstöðvar, 22 leikskóla á 26 starfsstöðvum og 12 grunnskóla. Athugasemdirnar geta verið margþættar, allt frá ábendingum til alvarlegra frávika. Valgerður segir næsta skref að óska eftir upplýsingum um hvaða skóla ræðir og hverjar athugasemdirnar eru. Valgerður óskaði fyrr á árinu eftir sambærilegum upplýsingum um frístundaheimili á vegum borgarinnar. Þar kom í ljós að ekki var búið að bregðast við ábendingum. Ekki náðist tali af Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem hún er í útlöndum. Samkvæmt Heilbrigðiseftirlitinu er farið í árlegar eftirlitsferðir, sendar eru ítrekanir þegar um er að ræða alvarlegar ábendingar og skoðað hvort gerðar hafi verið úrbætur í næstu heimsókn
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Sjá meira