Týndi göngumaðurinn: „Ég valdi að lifa“ Sylvía Hall skrifar 26. maí 2019 14:14 Eller dvelur nú á sjúkrahúsi. Skjáskot Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar. Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar.
Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50