Íslendingur í haldi þýsku lögreglunnar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 27. maí 2019 06:30 Efnin fundust í töskum á Keflavíkurvelli. Fréttablaðið/Anton Brink Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að ráðuneytinu sé kunnugt um málið og borgaraþjónustan veiti hefðbundna aðstoð vegna þess. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er mál mannsins tengt rannsókn á innflutningi mikils magns kókaíns til Íslands en fjórir sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna rannsóknar þess máls. Í fréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að málið sem kom upp 12. maí síðastliðinn ætti uppruna sinn í Frankfurt en það voru landamæraverðir í Þýskalandi sem gerðu íslenskum yfirvöldum viðvart um málið. Í kjölfarið voru fjögur ungmenni handtekin hér á landi og úrskurðuð í gæsluvarðhald. Heimildir blaðsins herma að efnið, allt að 20 kíló af kókaíni, komi frá Brasilíu. Það var falið í ferðatöskum og flutt með farþegavél frá Frankfurt. Málið er rannsakað af lögreglunni á Suðurnesjum í samstarfi við þýsk lögregluyfirvöld ásamt tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Sjá meira
Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að ráðuneytinu sé kunnugt um málið og borgaraþjónustan veiti hefðbundna aðstoð vegna þess. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er mál mannsins tengt rannsókn á innflutningi mikils magns kókaíns til Íslands en fjórir sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna rannsóknar þess máls. Í fréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að málið sem kom upp 12. maí síðastliðinn ætti uppruna sinn í Frankfurt en það voru landamæraverðir í Þýskalandi sem gerðu íslenskum yfirvöldum viðvart um málið. Í kjölfarið voru fjögur ungmenni handtekin hér á landi og úrskurðuð í gæsluvarðhald. Heimildir blaðsins herma að efnið, allt að 20 kíló af kókaíni, komi frá Brasilíu. Það var falið í ferðatöskum og flutt með farþegavél frá Frankfurt. Málið er rannsakað af lögreglunni á Suðurnesjum í samstarfi við þýsk lögregluyfirvöld ásamt tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Sjá meira