Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML Andri Eysteinsson skrifar 29. maí 2019 08:15 Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. Vísir 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór. Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22. Bláskógabyggð Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór. Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22.
Bláskógabyggð Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira