Tókst að lenda flugvélinni án framhjólanna Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 12. maí 2019 14:28 Flugvélin sem lenti án framhjóla. AP Flugmaður í Mjanmar náði að lenda flugvél án framhjóla, án þess að nokkur skaði yrði á vélinni eða farþegum innanborðs. Lendingarbúnaður vélarinnar bilað þannig að framhjólin komu ekki niður. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Flugvélin var af tegundinni Embraer 190 og var hluti af flota flugfélagsins Myanmar National. Vélin rann eftir flugbrautinni áður en hún staðnaði, en engum farþeganna 89 varð meint af. Myat Moe Aung, flugstjóri vélarinnar, flaug vélinni tvo hringi yfir flugvellinum áður en hann fékk leyfi til að lenda, sem gaf flugumferðarstjóra tíma til að áætla hvort lendingarbúnaðurinn væri bilaður. Vélin var á flugi frá Yangon og var að koma að Mandalay flugvelli þegar flugmaðurinn tók eftir að framhjólin komu ekki niður. Hann fylgdi öllum reglum um úrræði í neyðarástandi og brenndi olíu vélarinnar til að létta hana. Myndband af lendingunni sýndi vélina lenda á afturhjólunum áður en nef hennar lagðist niður á flugbrautina. Vélin rann í um 25 sekúndur áður en hún stoppaði. Þetta er annað flugslysið í vikunni í Mjanmar. Á miðvikudag lenti vél Biman Bangladesh Airlines á flugbraut í vondu veðri og rann af flugbrautinni, en 17 farþegar vélarinnar slösuðust. Fréttir af flugi Mjanmar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Flugmaður í Mjanmar náði að lenda flugvél án framhjóla, án þess að nokkur skaði yrði á vélinni eða farþegum innanborðs. Lendingarbúnaður vélarinnar bilað þannig að framhjólin komu ekki niður. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Flugvélin var af tegundinni Embraer 190 og var hluti af flota flugfélagsins Myanmar National. Vélin rann eftir flugbrautinni áður en hún staðnaði, en engum farþeganna 89 varð meint af. Myat Moe Aung, flugstjóri vélarinnar, flaug vélinni tvo hringi yfir flugvellinum áður en hann fékk leyfi til að lenda, sem gaf flugumferðarstjóra tíma til að áætla hvort lendingarbúnaðurinn væri bilaður. Vélin var á flugi frá Yangon og var að koma að Mandalay flugvelli þegar flugmaðurinn tók eftir að framhjólin komu ekki niður. Hann fylgdi öllum reglum um úrræði í neyðarástandi og brenndi olíu vélarinnar til að létta hana. Myndband af lendingunni sýndi vélina lenda á afturhjólunum áður en nef hennar lagðist niður á flugbrautina. Vélin rann í um 25 sekúndur áður en hún stoppaði. Þetta er annað flugslysið í vikunni í Mjanmar. Á miðvikudag lenti vél Biman Bangladesh Airlines á flugbraut í vondu veðri og rann af flugbrautinni, en 17 farþegar vélarinnar slösuðust.
Fréttir af flugi Mjanmar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira