Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 10:13 Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. AP/Rajesh Kumar Singh Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á. Indland Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á.
Indland Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira