Schwarzenegger hyggst ekki kæra árásarmann sinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. maí 2019 20:25 Arnold í góðum gír á Arnold Classic Africa í gær. Lefty Shivambu/Getty Stórleikarinn og fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu hyggst ekki leggja fram kæru eftir að ráðist var að honum í Suður-Afríku í gær. BBC greinir frá. Hinn 71 árs gamli Schwarzenegger var viðstaddur íþróttaviðburð í sínu nafni, Arnold Classic Africa, þegar karlmaður stökk aftan að honum og sparkaði í hann. Árásarmaðurinn var tekinn fastur í kjölfarið og færður lögreglu. Í tísti sem Schwarzenegger sendi frá sér í dag segir hann marga hafa velt því fyrir sér hvort hann hyggist leggja fram kæru á hendur árásarmanninum. Svo sé ekki.Update: A lot of you have asked, but I’m not pressing charges. I hope this was a wake-up call, and he gets his life on the right track. But I’m moving on and I’d rather focus on the thousands of great athletes I met at @ArnoldSports Africa. — Arnold (@Schwarzenegger) May 19, 2019 „Ég vona að hann komist á rétta braut í lífinu. Ég ætla að halda áfram og einbeita mér að þeim þúsundum frábærra íþróttamanna sem ég hitti á Arnold Sports í Afríku.“ Arnold Classic Africa er íþróttaviðburður sem haldinn er í maí á hverju ári. Þar taka þúsundir íþróttafólks þátt í hinum ýmsu íþróttum, allt frá vaxtarrækt til bardagaíþrótta. Suður-Afríka Tengdar fréttir Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18. maí 2019 16:18 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Stórleikarinn og fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu hyggst ekki leggja fram kæru eftir að ráðist var að honum í Suður-Afríku í gær. BBC greinir frá. Hinn 71 árs gamli Schwarzenegger var viðstaddur íþróttaviðburð í sínu nafni, Arnold Classic Africa, þegar karlmaður stökk aftan að honum og sparkaði í hann. Árásarmaðurinn var tekinn fastur í kjölfarið og færður lögreglu. Í tísti sem Schwarzenegger sendi frá sér í dag segir hann marga hafa velt því fyrir sér hvort hann hyggist leggja fram kæru á hendur árásarmanninum. Svo sé ekki.Update: A lot of you have asked, but I’m not pressing charges. I hope this was a wake-up call, and he gets his life on the right track. But I’m moving on and I’d rather focus on the thousands of great athletes I met at @ArnoldSports Africa. — Arnold (@Schwarzenegger) May 19, 2019 „Ég vona að hann komist á rétta braut í lífinu. Ég ætla að halda áfram og einbeita mér að þeim þúsundum frábærra íþróttamanna sem ég hitti á Arnold Sports í Afríku.“ Arnold Classic Africa er íþróttaviðburður sem haldinn er í maí á hverju ári. Þar taka þúsundir íþróttafólks þátt í hinum ýmsu íþróttum, allt frá vaxtarrækt til bardagaíþrótta.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18. maí 2019 16:18 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18. maí 2019 16:18