Japanskeisari afsalar sér völdum Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 08:00 Akihito keisari í keisarahöllinni í Tókýó í morgun. Þegar hann lætur af völdum á miðnætti lýkur Heisei-tímabilinu í Japan og við tekur Reiwa-tímabilið. Vísir/EPA Akihito, keisari Japans, verður fyrsti keisari landsins til að afsala sér völdum í meira en tvö hundruð ár í dag. Hann telur sig ekki lengur færan um að sinna embættisskyldum sínum vegna aldurs og hrakandi heilsu. Embætti keisara er táknrænt og því fylgja engin völd. Naruhito krónprins tekur við af föður sínum á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Formleg athöfn þar sem Akihito lætur af embætti fer fram í keisarahöllinni klukkan fimm síðdegis að staðartíma, klukkan átta að morgni að íslenskum tíma. Tæknilega verður Akihito þó keisari til miðnættis. Hann er fyrsti keisarinn til að láta viljandi af völdum frá árinu 1817. Akihito er 85 ára gamall en hann tók við embætti keisara árið 1989. Skoðanakannanir benda til þess að Japanar skilji ákvörðun hans um að stíga til hliðar. Naruhito, verðandi keisari, er 59 ára gamall og varð krónprins þegar hann var 28 ára gamall. Hann er menntaður frá Oxford-háskóla á Englandi og er giftur Masako Owada prinsessu. Saman eiga þau dótturina Aiko prinsessu sem er átján ára gömul. Samkvæmt núgildandi lögum gæti hún ekki erft embætti föður síns. Næstur í valdaröðinni er Fumihito, bróðir Naruhito, og Hisahito, tólf ára gamall sonur hans. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Akihito, keisari Japans, verður fyrsti keisari landsins til að afsala sér völdum í meira en tvö hundruð ár í dag. Hann telur sig ekki lengur færan um að sinna embættisskyldum sínum vegna aldurs og hrakandi heilsu. Embætti keisara er táknrænt og því fylgja engin völd. Naruhito krónprins tekur við af föður sínum á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Formleg athöfn þar sem Akihito lætur af embætti fer fram í keisarahöllinni klukkan fimm síðdegis að staðartíma, klukkan átta að morgni að íslenskum tíma. Tæknilega verður Akihito þó keisari til miðnættis. Hann er fyrsti keisarinn til að láta viljandi af völdum frá árinu 1817. Akihito er 85 ára gamall en hann tók við embætti keisara árið 1989. Skoðanakannanir benda til þess að Japanar skilji ákvörðun hans um að stíga til hliðar. Naruhito, verðandi keisari, er 59 ára gamall og varð krónprins þegar hann var 28 ára gamall. Hann er menntaður frá Oxford-háskóla á Englandi og er giftur Masako Owada prinsessu. Saman eiga þau dótturina Aiko prinsessu sem er átján ára gömul. Samkvæmt núgildandi lögum gæti hún ekki erft embætti föður síns. Næstur í valdaröðinni er Fumihito, bróðir Naruhito, og Hisahito, tólf ára gamall sonur hans.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57