Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. apríl 2019 12:30 Faulkner er hér til hægri á myndinni. vísir/getty Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Hér er um að ræða krikketspilarann James Faulkner sem er landsliðsmaður. Hann birti mynd á Instagram með félaga sínum og móður sinni. Hann skrifaði við myndina: „Afmælismatur með kærastanum og mömmu.“ Hann leiðrétti svo færsluna og setti í sviga „besti vinur“. View this post on InstagramBirthday dinner with the boyfriend (best mate!!!) @robjubbsta and my mother @roslyn_carol_faulkner #togetherfor5years A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 3:10am PDT Félagar hans í krikketsamfélaginu voru fljótir að setja ummæli við myndina. Óskuðu honum til hamingju með að hafa tekið skrefið og hrósuðu hugrekki hans. „Það virðist vera einhver misskilningur út af þessari mynd. Ég er ekki hommi,“ sagði Faulkner sem fannst viðbrögðin þó frábær. „Það var magnað að sjá þennan stuðning. Gleymum aldrei að ást er ást. Gott hjá fólki að sýna svona mikinn stuðning.“ Maðurinn sem er með honum á myndinni er besti vinur hans og þeir hafa búið saman í fimm ár. View this post on InstagramThere seems to be a misunderstanding about my post from last night, I am not gay, however it has been fantastic to see the support from and for the LBGT community. Let’s never forget love is love, however @robjubbsta is just a great friend. Last night marked five years of being house mates! Good on everyone for being so supportive. A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 5:07pm PDT Ástralía Íþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjá meira
Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Hér er um að ræða krikketspilarann James Faulkner sem er landsliðsmaður. Hann birti mynd á Instagram með félaga sínum og móður sinni. Hann skrifaði við myndina: „Afmælismatur með kærastanum og mömmu.“ Hann leiðrétti svo færsluna og setti í sviga „besti vinur“. View this post on InstagramBirthday dinner with the boyfriend (best mate!!!) @robjubbsta and my mother @roslyn_carol_faulkner #togetherfor5years A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 3:10am PDT Félagar hans í krikketsamfélaginu voru fljótir að setja ummæli við myndina. Óskuðu honum til hamingju með að hafa tekið skrefið og hrósuðu hugrekki hans. „Það virðist vera einhver misskilningur út af þessari mynd. Ég er ekki hommi,“ sagði Faulkner sem fannst viðbrögðin þó frábær. „Það var magnað að sjá þennan stuðning. Gleymum aldrei að ást er ást. Gott hjá fólki að sýna svona mikinn stuðning.“ Maðurinn sem er með honum á myndinni er besti vinur hans og þeir hafa búið saman í fimm ár. View this post on InstagramThere seems to be a misunderstanding about my post from last night, I am not gay, however it has been fantastic to see the support from and for the LBGT community. Let’s never forget love is love, however @robjubbsta is just a great friend. Last night marked five years of being house mates! Good on everyone for being so supportive. A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 5:07pm PDT
Ástralía Íþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjá meira