Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 11:50 Útibú Danske bank í Tallin í Eistlandi. Bankinn hefur viðurkennt að hundruð milljarða hafi verið þvættaðir þar. Vísir/EPA Seðlabanki Rússlands varaði fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands við grunsamlegum peningafærslum tvisvar á fimm ára tímabili en eftirlitsstofnanirnar virðast hafa virt viðvaranirnar að vettugi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar (EBA). Talið er að hundruð milljarða dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú norrænna banka í Eystrasaltslöndunum, ekki síst danska bankans Danske bank í Eistlandi ár árunum 2007 til 2015. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum.Reuters-fréttastofan segir að í skýrslu EBA komi í fyrsta skipti fram í smáatriðum hvernig fjármálaeftirlit brást í tilfelli Danske bank. Þar koma meðal annars fram samskipti Seðlabanka Rússlands við eistneska og danska embættismenn árið 2007 og 2013 þar sem varað var við hættu á peningaþvætti og skattaundanskotum í tengslum við greiðslur til viðskiptavina útibús Danske bank í Eistlandi. Fjármálaeftirlit landanna tveggja hafi ekki gripið til nægjanlegra aðgerða til þess að taka á hættunni. EBA er sögð komast að þeirri niðurstöðu að Evrópureglur hafi verið brotnar. Evrópska bankaeftirlitsnefndin sem stýrir EBA hafnaði því að grípa til aðgerða gegn Danmörku og Eistlandi þrátt fyrir að eftirlitið teldi reglur hafa verið brotnar fyrr í þessum mánuði. Danmörk Eistland Evrópusambandið Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00 Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Seðlabanki Rússlands varaði fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands við grunsamlegum peningafærslum tvisvar á fimm ára tímabili en eftirlitsstofnanirnar virðast hafa virt viðvaranirnar að vettugi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar (EBA). Talið er að hundruð milljarða dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú norrænna banka í Eystrasaltslöndunum, ekki síst danska bankans Danske bank í Eistlandi ár árunum 2007 til 2015. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum.Reuters-fréttastofan segir að í skýrslu EBA komi í fyrsta skipti fram í smáatriðum hvernig fjármálaeftirlit brást í tilfelli Danske bank. Þar koma meðal annars fram samskipti Seðlabanka Rússlands við eistneska og danska embættismenn árið 2007 og 2013 þar sem varað var við hættu á peningaþvætti og skattaundanskotum í tengslum við greiðslur til viðskiptavina útibús Danske bank í Eistlandi. Fjármálaeftirlit landanna tveggja hafi ekki gripið til nægjanlegra aðgerða til þess að taka á hættunni. EBA er sögð komast að þeirri niðurstöðu að Evrópureglur hafi verið brotnar. Evrópska bankaeftirlitsnefndin sem stýrir EBA hafnaði því að grípa til aðgerða gegn Danmörku og Eistlandi þrátt fyrir að eftirlitið teldi reglur hafa verið brotnar fyrr í þessum mánuði.
Danmörk Eistland Evrópusambandið Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00 Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00
Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04
Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38