Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2019 20:15 Notast er við þyrlur í slökkvistarfinu. Vísir/AP Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka. Íslendingur sem býr í grennd við skógareldanna í Svíþjóð óttast að sumarið verði líkt síðasta sumri sem var mjög heitt og þurrt.Í Svíþjóð berjast slökkviliðsmenn við skógarelda á nokkrum stöðum í suðurhluta landsins, einkum í grennd við bæinn Hästveda á Skáni. Þar hafa hafa fjölmargir íbúar sem búa fyrir utan bæinn þurft að rýma heimili sín vegna eldanna.Í sænskum fjölmiðlum kemurfram að notast sé við þyrlur við slökkvistarfið en töluvert hvassviðri í dag hefur gert slökkvistarfið erfitt. Heimir Tómasson er búsettur í Hästveda og segir hann skógareldana vera í um 30 kílómetra frá heimili hans.Töluverður vatnsskortur er á svæðinu og nær öllu vatni beint að slökkvistarfinu að sögn Heimis sem fylgist grannt með en þrjár íslenskar fjölskyldur eru búsettar í bænum. Eru þær allar öruggar að sögn Heimis en fólk hefur verið beðið um að hafa varann á sér.Reykjarlykt finnst í bænum og íbúar hafa orðið var við mistur. Heimir segir ónotatilfinning sé ráðandi meðal íbúa bæjarins vegna skógareldana, ekki síst vegna þess að síðasta sumar hafi verið bæði heitt og þurrt og nú stefni í það sama aftur.Sömu aðstæður eru fyrir hendi í Noregiþar sem þrjár þyrlur og slökkvilið berjast nú við talsverðan skógareld í Suður-Rogalandi. 30 heimili hafa verið rýmd í Årstad, Haneberg og Åmot í Sokndal en mikill reykur fylgir skógareldunum.Alls taka 150 slökkviliðsmenn þátt í baráttunni en engar fregnir hafa borist af manntjóni, en búist er við að kofar og önnur smáhýsi kunni að hafa brunnið. Noregur Skógareldar Svíþjóð Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka. Íslendingur sem býr í grennd við skógareldanna í Svíþjóð óttast að sumarið verði líkt síðasta sumri sem var mjög heitt og þurrt.Í Svíþjóð berjast slökkviliðsmenn við skógarelda á nokkrum stöðum í suðurhluta landsins, einkum í grennd við bæinn Hästveda á Skáni. Þar hafa hafa fjölmargir íbúar sem búa fyrir utan bæinn þurft að rýma heimili sín vegna eldanna.Í sænskum fjölmiðlum kemurfram að notast sé við þyrlur við slökkvistarfið en töluvert hvassviðri í dag hefur gert slökkvistarfið erfitt. Heimir Tómasson er búsettur í Hästveda og segir hann skógareldana vera í um 30 kílómetra frá heimili hans.Töluverður vatnsskortur er á svæðinu og nær öllu vatni beint að slökkvistarfinu að sögn Heimis sem fylgist grannt með en þrjár íslenskar fjölskyldur eru búsettar í bænum. Eru þær allar öruggar að sögn Heimis en fólk hefur verið beðið um að hafa varann á sér.Reykjarlykt finnst í bænum og íbúar hafa orðið var við mistur. Heimir segir ónotatilfinning sé ráðandi meðal íbúa bæjarins vegna skógareldana, ekki síst vegna þess að síðasta sumar hafi verið bæði heitt og þurrt og nú stefni í það sama aftur.Sömu aðstæður eru fyrir hendi í Noregiþar sem þrjár þyrlur og slökkvilið berjast nú við talsverðan skógareld í Suður-Rogalandi. 30 heimili hafa verið rýmd í Årstad, Haneberg og Åmot í Sokndal en mikill reykur fylgir skógareldunum.Alls taka 150 slökkviliðsmenn þátt í baráttunni en engar fregnir hafa borist af manntjóni, en búist er við að kofar og önnur smáhýsi kunni að hafa brunnið.
Noregur Skógareldar Svíþjóð Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira