Þessi fallega fimm manna fjölskylda skellti sér á fótboltamót í Garðabænum um helgina en sonur hjónanna var á meðal keppanda.
Stúlkan hefur fengið nafnið Sigríður Sól Jónsdóttir en Jón talar um það á Instagram að hún hafi komið í heiminn með bráðakeisara. Fyrir áttu þau tvö börn, einn dreng og stúlku.
Hér að neðan má sjá fyrstu myndina af þessari fimm manna fjölskyldu.
Það fótó oppið... Fyrsta alvöru ævintýrið sem fimm manna fjölla. Takk @stjarnanfc og @tryggingamidstodin fyrir vel skipulagt og skemmtilegt mót. #JTsetti3 #12dagagömul #SigríðurSól #ofurmamma #bráðakeisari #þetterlífiðView this post on Instagram
A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Apr 28, 2019 at 1:37pm PDT