Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2019 09:00 Paul Pogba á æfingu fyrir leikinn á móti Barcelona í kvöld. Getty/Nathan Stirk Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Solskjær var mættur til að taka um leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld en fjölmiðlamenn nýttu tækifærið og spurðu Norðmanninn út í stöðugan orðróm um að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar. Pogba kom til Manchester United á ný í ágúst 2016 en hefur verið mikið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid á síðustu vikum.Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer says he cannot see Paul Pogba leaving the club before next season. Can you? Read more https://t.co/iatV4t6Gr3#mufcpic.twitter.com/enR9L19Hqy — BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2019„Paul Pogba hlakkar til leiksins á morgun (í kvöld). Þegar hann er upp á sitt besta þá getur hann stjórnað leik eins og þessum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær sem kveikti heldur betur á Frakkanum þegar hann tók við United liðinu af Jose Mourinho. „Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar og spili ekki með Manchester United á næsta tímabili,“ sagði Solskjær. Manchester United komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Paul Pogba en hann tók út leik bann í 3-1 sigri United liðsins í seinni leiknum á móti Paris Saint Germain í París. Pogba var rekinn út af í fyrri leiknum sem Manchester United tapaði 2-0 á heimavelli. „Hann veit vel sjálfur að leikurinn á móti PSG var ekki hans besta frammistaða. Hans starf í þessu liði er að búa til, vinna boltann og keyra liðið fram völlinn. Ég býst við að hann standi sig vel í leiknum á morgun (í kvöld),“ sagði Ole Gunnar. Leikur Manchester United og Barcelona hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Á sama tíma mætast Ajax og Juventus á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Solskjær var mættur til að taka um leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld en fjölmiðlamenn nýttu tækifærið og spurðu Norðmanninn út í stöðugan orðróm um að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar. Pogba kom til Manchester United á ný í ágúst 2016 en hefur verið mikið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid á síðustu vikum.Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer says he cannot see Paul Pogba leaving the club before next season. Can you? Read more https://t.co/iatV4t6Gr3#mufcpic.twitter.com/enR9L19Hqy — BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2019„Paul Pogba hlakkar til leiksins á morgun (í kvöld). Þegar hann er upp á sitt besta þá getur hann stjórnað leik eins og þessum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær sem kveikti heldur betur á Frakkanum þegar hann tók við United liðinu af Jose Mourinho. „Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar og spili ekki með Manchester United á næsta tímabili,“ sagði Solskjær. Manchester United komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Paul Pogba en hann tók út leik bann í 3-1 sigri United liðsins í seinni leiknum á móti Paris Saint Germain í París. Pogba var rekinn út af í fyrri leiknum sem Manchester United tapaði 2-0 á heimavelli. „Hann veit vel sjálfur að leikurinn á móti PSG var ekki hans besta frammistaða. Hans starf í þessu liði er að búa til, vinna boltann og keyra liðið fram völlinn. Ég býst við að hann standi sig vel í leiknum á morgun (í kvöld),“ sagði Ole Gunnar. Leikur Manchester United og Barcelona hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Á sama tíma mætast Ajax og Juventus á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira