Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2019 09:00 Paul Pogba á æfingu fyrir leikinn á móti Barcelona í kvöld. Getty/Nathan Stirk Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Solskjær var mættur til að taka um leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld en fjölmiðlamenn nýttu tækifærið og spurðu Norðmanninn út í stöðugan orðróm um að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar. Pogba kom til Manchester United á ný í ágúst 2016 en hefur verið mikið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid á síðustu vikum.Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer says he cannot see Paul Pogba leaving the club before next season. Can you? Read more https://t.co/iatV4t6Gr3#mufcpic.twitter.com/enR9L19Hqy — BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2019„Paul Pogba hlakkar til leiksins á morgun (í kvöld). Þegar hann er upp á sitt besta þá getur hann stjórnað leik eins og þessum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær sem kveikti heldur betur á Frakkanum þegar hann tók við United liðinu af Jose Mourinho. „Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar og spili ekki með Manchester United á næsta tímabili,“ sagði Solskjær. Manchester United komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Paul Pogba en hann tók út leik bann í 3-1 sigri United liðsins í seinni leiknum á móti Paris Saint Germain í París. Pogba var rekinn út af í fyrri leiknum sem Manchester United tapaði 2-0 á heimavelli. „Hann veit vel sjálfur að leikurinn á móti PSG var ekki hans besta frammistaða. Hans starf í þessu liði er að búa til, vinna boltann og keyra liðið fram völlinn. Ég býst við að hann standi sig vel í leiknum á morgun (í kvöld),“ sagði Ole Gunnar. Leikur Manchester United og Barcelona hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Á sama tíma mætast Ajax og Juventus á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Solskjær var mættur til að taka um leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld en fjölmiðlamenn nýttu tækifærið og spurðu Norðmanninn út í stöðugan orðróm um að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United í sumar. Pogba kom til Manchester United á ný í ágúst 2016 en hefur verið mikið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid á síðustu vikum.Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer says he cannot see Paul Pogba leaving the club before next season. Can you? Read more https://t.co/iatV4t6Gr3#mufcpic.twitter.com/enR9L19Hqy — BBC Sport (@BBCSport) April 10, 2019„Paul Pogba hlakkar til leiksins á morgun (í kvöld). Þegar hann er upp á sitt besta þá getur hann stjórnað leik eins og þessum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær sem kveikti heldur betur á Frakkanum þegar hann tók við United liðinu af Jose Mourinho. „Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar og spili ekki með Manchester United á næsta tímabili,“ sagði Solskjær. Manchester United komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Paul Pogba en hann tók út leik bann í 3-1 sigri United liðsins í seinni leiknum á móti Paris Saint Germain í París. Pogba var rekinn út af í fyrri leiknum sem Manchester United tapaði 2-0 á heimavelli. „Hann veit vel sjálfur að leikurinn á móti PSG var ekki hans besta frammistaða. Hans starf í þessu liði er að búa til, vinna boltann og keyra liðið fram völlinn. Ég býst við að hann standi sig vel í leiknum á morgun (í kvöld),“ sagði Ole Gunnar. Leikur Manchester United og Barcelona hefst klukkan 19.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Á sama tíma mætast Ajax og Juventus á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira