Friðrik bað Þuríði að giftast sér aftur á Grænhöfðaeyjum eftir fjörutíu ára hjónaband Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2019 13:30 Falleg hjón sem hafa gengið í gegnum margt saman. Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? Ein ástsælasta söngkona landsins, hin fallega og hláturmilda Þuríður Sigurðardóttir og sjarmörinn Friðrik Friðriksson giftu sig aftur eftir 40 ára hjónaband en Friðrik kom Þuríði á óvart þegar þau voru á ferðalagi á Grænhöfðaeyjum. Vala Matt heimsótti hjónin í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og hitti þessi fallegu hjón.Vala Matt ræddi við hjónin.En hver er galdurinn við að halda ástar neistanum svona sterkum og í svona langan tíma í lífsins ólgusjó? „Það sem heldur sambandi okkar gangandi eru sameiginleg áhugamál og ákveðin virðing. Við pössum okkur að vera ekki að þrasa út af einhverjum smámunum og höfum við aldrei gert það,“ segir Þuríður. „Við höfum bæði tekist á við alvarlega sjúkdóma, komist yfir það og þegar það gerist í lífi manns þá áttar maður sig á því hvað er mikilvægast í lífinu og ég held að það sé allur galdurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tímamót Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Sjá meira
Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? Ein ástsælasta söngkona landsins, hin fallega og hláturmilda Þuríður Sigurðardóttir og sjarmörinn Friðrik Friðriksson giftu sig aftur eftir 40 ára hjónaband en Friðrik kom Þuríði á óvart þegar þau voru á ferðalagi á Grænhöfðaeyjum. Vala Matt heimsótti hjónin í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og hitti þessi fallegu hjón.Vala Matt ræddi við hjónin.En hver er galdurinn við að halda ástar neistanum svona sterkum og í svona langan tíma í lífsins ólgusjó? „Það sem heldur sambandi okkar gangandi eru sameiginleg áhugamál og ákveðin virðing. Við pössum okkur að vera ekki að þrasa út af einhverjum smámunum og höfum við aldrei gert það,“ segir Þuríður. „Við höfum bæði tekist á við alvarlega sjúkdóma, komist yfir það og þegar það gerist í lífi manns þá áttar maður sig á því hvað er mikilvægast í lífinu og ég held að það sé allur galdurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tímamót Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Sjá meira