Þrír lögreglumenn ákærðir vegna dauða Erics Torell Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 09:02 Mál Eric Torell vakti mikla athygli í byrjun ágústmánaðar síðastliðins. Fjölskylda Eric Torell Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum. Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Búið er að ákæra þrjá lögreglumenn í Svíþjóð sem tóku þátt í lögregluaðgerð sem leiddi til dauða hins tvítuga Eric Torell í Stokkhólmi í ágúst síðastliðnum. Tveir eru ákærðir fyrir brot í starfi og einn fyrir að hafa verið valdur að dauða annars manns. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma, en Torell var einhverfur og með Downsheilkenni. Hann hafði strokið um miðja nótt af heimili föður síns í hverfinu Vasastan með leikfangabyssu sína, en á sama tíma hafði lögreglu borist tilkynning um mann á ferli með sjálfvirkt skotvopn. Þegar lögreglumennirnir komu að Torell töldu þeir hann vera ógnandi og skutu í heildina 25 skotum að honum. Þrjú þeirra hæfðu Torell og lést hann af völdum sáranna. Saksóknarar greindu frá niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sinnar í morgun. Í frétt SVT segir að einn lögreglumannanna hið minnsta hafi hafnað því að hafa gerst brotlegur. Saksóknari segir að það þyki sannað að leikfangabyssan hafi virst vera raunveruleg. Í þessu tilviki hafi lögeglumennirnir hins vegar ekki tekið stöðuna eftir hvert skipti þar sem þeir skutu til að meta hvort að ástæða væri til að halda því áfram. Þannig hafi það verið óréttlætanlegt að skjóta Torell þegar hann sneri baki við lögreglumönnunum.
Svíþjóð Tengdar fréttir Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19. október 2018 13:45
Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3. ágúst 2018 07:02
Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57