Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. apríl 2019 18:02 Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Vísir/Vilhelm Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019 Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira