Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. apríl 2019 18:02 Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Vísir/Vilhelm Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019 Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira