Fyrsta ferð flugvélar með lengsta vænghaf í heimi Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 23:37 Vænghafið er 117 metrar á lengd. YouTube Merkisatburður átti sér stað í dag þegar flugvél með lengsta vænghaf í heimi var flogið í fyrsta skiptið. Fyrirtækið sem smíðaði þessa vél heitir Stratolaunch en það var stofnað af Paul Allen, einum af stofnendum Microsoft, árið 2011. Flugvélinni er ætlað að fljúga með gervitungl í 10 kílómetra hæð áður en gervitunglunum er sleppt og þau fara á sporbraut um jörðu. Vænghaf vélarinnar er 117 metrar að lengd en það er jafn langt og keppnisvöllur í bandarískum ruðningi. Ef þróun vélarinnar gengur sem skyldi verður búið að skapa aðferð til að koma gervitunglum á sporbraut sem er mun ódýrari en að skjóta þeim upp með eldflaugum frá jörðu. Farið var með vélina í 15.000 feta hæð í dag og náði hún 274 kílómetra hraða á klukkustund í jómfrúarferðinni. Flugmaður vélarinnar var Evan Thomas sem tjáði fjölmiðlum eftir fyrstu ferðinni að það hefi verið mögnuð upplifun að fljúga þessari vél og að hún hafi látið að mestu undan stjórn eins og til var ætlast. Stratolaunch vill meina að þetta sé stærsta flugvél í heimi en til eru lengri flugvélar, þó þessi státi sannarlega af lengsta vænghafinu. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira
Merkisatburður átti sér stað í dag þegar flugvél með lengsta vænghaf í heimi var flogið í fyrsta skiptið. Fyrirtækið sem smíðaði þessa vél heitir Stratolaunch en það var stofnað af Paul Allen, einum af stofnendum Microsoft, árið 2011. Flugvélinni er ætlað að fljúga með gervitungl í 10 kílómetra hæð áður en gervitunglunum er sleppt og þau fara á sporbraut um jörðu. Vænghaf vélarinnar er 117 metrar að lengd en það er jafn langt og keppnisvöllur í bandarískum ruðningi. Ef þróun vélarinnar gengur sem skyldi verður búið að skapa aðferð til að koma gervitunglum á sporbraut sem er mun ódýrari en að skjóta þeim upp með eldflaugum frá jörðu. Farið var með vélina í 15.000 feta hæð í dag og náði hún 274 kílómetra hraða á klukkustund í jómfrúarferðinni. Flugmaður vélarinnar var Evan Thomas sem tjáði fjölmiðlum eftir fyrstu ferðinni að það hefi verið mögnuð upplifun að fljúga þessari vél og að hún hafi látið að mestu undan stjórn eins og til var ætlast. Stratolaunch vill meina að þetta sé stærsta flugvél í heimi en til eru lengri flugvélar, þó þessi státi sannarlega af lengsta vænghafinu.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira