Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 09:45 London glímir við mikla loftmengun af völdum umferðar eins og margar aðrar stórborgir. Vísir/EPA Byrjað var að rukka ökumenn eldri bifreiða sem menga meira en nýrri tegundir í miðborg London í dag. Markmið nýju reglnanna er að draga úr mengun en London hefur glímt við mikla loftmengun sem fer reglulega yfir heilsuverndarmörk eins og fleiri evrópskar borgir. Gjaldið sem tekið er af ökumönnum bíla sem falla undir reglurnar er 12,50 pund, jafnvirði tæpra tvö þúsund íslenskra króna. Samgönguyfirvöld í London áætla að ökumenn um 40.000 bíla verði rukkaðir á dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Í grófum dráttum þurfa eigendur bifhjóla sem eru framleidd fyrir 2007, bensínbíla framleiddir fyrir 2006 og dísilbíla framleiddir fyrir 2015 að greiða gjaldið. Þeir sem greiða ekki gjaldið eiga yfir höfði sér 160 punda sekt, jafnvirði um 25 þúsund króna. Í fyrstu verður gjaldið aðeins tekið í kjarna miðborgarinnar. Það verður stækkað þannig að það nái út að hringvegi í kringum miðborgina í október árið 2021. Vonir standa til að hægt verði að draga úr útblæstri mengandi efni frá vegasamgöngum um 45% með aðgerðunum. Bretland England Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Byrjað var að rukka ökumenn eldri bifreiða sem menga meira en nýrri tegundir í miðborg London í dag. Markmið nýju reglnanna er að draga úr mengun en London hefur glímt við mikla loftmengun sem fer reglulega yfir heilsuverndarmörk eins og fleiri evrópskar borgir. Gjaldið sem tekið er af ökumönnum bíla sem falla undir reglurnar er 12,50 pund, jafnvirði tæpra tvö þúsund íslenskra króna. Samgönguyfirvöld í London áætla að ökumenn um 40.000 bíla verði rukkaðir á dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Í grófum dráttum þurfa eigendur bifhjóla sem eru framleidd fyrir 2007, bensínbíla framleiddir fyrir 2006 og dísilbíla framleiddir fyrir 2015 að greiða gjaldið. Þeir sem greiða ekki gjaldið eiga yfir höfði sér 160 punda sekt, jafnvirði um 25 þúsund króna. Í fyrstu verður gjaldið aðeins tekið í kjarna miðborgarinnar. Það verður stækkað þannig að það nái út að hringvegi í kringum miðborgina í október árið 2021. Vonir standa til að hægt verði að draga úr útblæstri mengandi efni frá vegasamgöngum um 45% með aðgerðunum.
Bretland England Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira