Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 09:03 Skjáskot úr auglýsingunni. Mynd/Skjáskot. Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans. MillerCoors vill að auglýsingin verði bönnuð og að Anheuser birti leiðréttingu. Í auglýsingunum sem málið snýst um er Bud Light bjórinn sem framleiddur er af Anheuser auglýstur en helsti keppinautur þeirrar bjórtegundar er einmitt bjórarnir Coors Light og Miller Lite, sem framleiddir eru af MillerCoors. Í auglýsingunum er sú staðreynd dregin fram að sætuefni Bud Lite sé hrísgrjon en ekki hið umdeilda sætuefni kornsýróp. Þar má meðal annars sjá Bud Light kónginn og kóna hans velta því fyrir sér hvað þeir eigi að gera við tunnu af kornsýrópi sem send var fyrir mistök til þeirra. Rúlla þeir tunnunni að Miller Lite kastalanum til þess að sjá hvort að tunnan eigi heima þar en þar uppgötva þeir að þar er nóg af tunnum af kornsýrópi. Að lokum finna þeir Coors Light kastalann og þar á tunnan heima. Í stefnunni MillerCors segir að Anheuser hafi með auglýsingunum ætlað sér að hræða viðskiptavini til þess að skipta úr Miller Lite og Coors Light yfir í Bud Light. Þá segist fyrirtækið að það noti aðeins venjulegt kornsýróp en ekki það sem innihaldi mikinn ávaxtasykur (frúktósa), annað en Anheuser sem MillerCoors sgeir að keppinauturinn noti í drykki á borð við Rita's Berry-A-Rita. Fer MillerCoors fram á það að Anheuser birti auglýsingar þar sem hinar fyrri auglýsingar séu leiðréttar, auk þess sem það krefst skaðabóta. Anheuser segist hins vegar standa við auglýsingarnar. Áfengi og tóbak Bandaríkin Neytendur Tengdar fréttir Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans. MillerCoors vill að auglýsingin verði bönnuð og að Anheuser birti leiðréttingu. Í auglýsingunum sem málið snýst um er Bud Light bjórinn sem framleiddur er af Anheuser auglýstur en helsti keppinautur þeirrar bjórtegundar er einmitt bjórarnir Coors Light og Miller Lite, sem framleiddir eru af MillerCoors. Í auglýsingunum er sú staðreynd dregin fram að sætuefni Bud Lite sé hrísgrjon en ekki hið umdeilda sætuefni kornsýróp. Þar má meðal annars sjá Bud Light kónginn og kóna hans velta því fyrir sér hvað þeir eigi að gera við tunnu af kornsýrópi sem send var fyrir mistök til þeirra. Rúlla þeir tunnunni að Miller Lite kastalanum til þess að sjá hvort að tunnan eigi heima þar en þar uppgötva þeir að þar er nóg af tunnum af kornsýrópi. Að lokum finna þeir Coors Light kastalann og þar á tunnan heima. Í stefnunni MillerCors segir að Anheuser hafi með auglýsingunum ætlað sér að hræða viðskiptavini til þess að skipta úr Miller Lite og Coors Light yfir í Bud Light. Þá segist fyrirtækið að það noti aðeins venjulegt kornsýróp en ekki það sem innihaldi mikinn ávaxtasykur (frúktósa), annað en Anheuser sem MillerCoors sgeir að keppinauturinn noti í drykki á borð við Rita's Berry-A-Rita. Fer MillerCoors fram á það að Anheuser birti auglýsingar þar sem hinar fyrri auglýsingar séu leiðréttar, auk þess sem það krefst skaðabóta. Anheuser segist hins vegar standa við auglýsingarnar.
Áfengi og tóbak Bandaríkin Neytendur Tengdar fréttir Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. 4. febrúar 2019 12:30