Indigo Partners tjá sig ekki um WOW air Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. mars 2019 14:15 Bill Franke, stofnandi og æðsti stjórnandi Indigo Partners, og Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air. Bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners neitar að tjá sig um það hvort að félagið eigi nú í formlegum viðræðum við WOW air um að fjárfesta mögulega í félaginu. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa Indigo Partners við fyrirspurn Vísis um málið. Í gær tilkynnti WOW air að skuldabréfaeigendur félagsins hefðu samþykkt að breyta kröfum sínum í hlutafé. Kröfuhafar hafa því í raun tekið félagið yfir og Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, því ekki lengur eini eigandi þess. Hann er hins vegar hluthafi eins og aðrir skuldabréfaeigendur og er áfram forstjóri fyrirtækisins. WOW air leitar nú að mögulegum fjárfestum til að koma inn með fimm milljarða króna svo hægt sé að tryggja áframahaldandi rekstur flugfélagsins. Greindi félagið frá því í gær að viðræður við mögulega fjárfesta væru hafnar. Beinast viðræðurnar meðal annars að bandaríska fjárfestingafélaginu Indigo Partners, að því er greint er frá í Markaðnum í dag, en í síðustu viku var sagt frá því að félagið hefði hætt við að fjárfesta í WOW air fyrir allt að 90 milljónir dollara, eða sem samsvarar 10,5 milljörðum króna. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sviðsmyndagreining stjórnvalda vegna WOW air fæst ekki afhent Sviðsmyndagreining sem fjármála- og efnahagsráðuneytið vann fyrir ráðherranefnd vegna stöðu WOW air og hvaða áhrif það gæti haft á efnahagslífið ef fyrirtækið fer í gjaldþrot fæst ekki afhent. 27. mars 2019 12:00 Mikill viðsnúningur í söluræðu Skúla Viðskiptaáætlun til 2021 gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins. Lausafjárstaðan verði jákvæð um meira en milljarð í júní. Eigandi 51 prósents hlutar með forgang að arðgreiðslum. Indigo aftur fengið að borðinu. 27. mars 2019 06:00 Forstjóri Icelandair Group segir fásinnu að tala um ríkisábyrgð Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir það fásinnu að tala um ríkisábyrgð í samhengi við lán sem Landsbankinn veitti flugfélaginu nýverið. 27. mars 2019 06:00 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Sjá meira
Bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners neitar að tjá sig um það hvort að félagið eigi nú í formlegum viðræðum við WOW air um að fjárfesta mögulega í félaginu. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa Indigo Partners við fyrirspurn Vísis um málið. Í gær tilkynnti WOW air að skuldabréfaeigendur félagsins hefðu samþykkt að breyta kröfum sínum í hlutafé. Kröfuhafar hafa því í raun tekið félagið yfir og Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, því ekki lengur eini eigandi þess. Hann er hins vegar hluthafi eins og aðrir skuldabréfaeigendur og er áfram forstjóri fyrirtækisins. WOW air leitar nú að mögulegum fjárfestum til að koma inn með fimm milljarða króna svo hægt sé að tryggja áframahaldandi rekstur flugfélagsins. Greindi félagið frá því í gær að viðræður við mögulega fjárfesta væru hafnar. Beinast viðræðurnar meðal annars að bandaríska fjárfestingafélaginu Indigo Partners, að því er greint er frá í Markaðnum í dag, en í síðustu viku var sagt frá því að félagið hefði hætt við að fjárfesta í WOW air fyrir allt að 90 milljónir dollara, eða sem samsvarar 10,5 milljörðum króna.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sviðsmyndagreining stjórnvalda vegna WOW air fæst ekki afhent Sviðsmyndagreining sem fjármála- og efnahagsráðuneytið vann fyrir ráðherranefnd vegna stöðu WOW air og hvaða áhrif það gæti haft á efnahagslífið ef fyrirtækið fer í gjaldþrot fæst ekki afhent. 27. mars 2019 12:00 Mikill viðsnúningur í söluræðu Skúla Viðskiptaáætlun til 2021 gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins. Lausafjárstaðan verði jákvæð um meira en milljarð í júní. Eigandi 51 prósents hlutar með forgang að arðgreiðslum. Indigo aftur fengið að borðinu. 27. mars 2019 06:00 Forstjóri Icelandair Group segir fásinnu að tala um ríkisábyrgð Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir það fásinnu að tala um ríkisábyrgð í samhengi við lán sem Landsbankinn veitti flugfélaginu nýverið. 27. mars 2019 06:00 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Sjá meira
Sviðsmyndagreining stjórnvalda vegna WOW air fæst ekki afhent Sviðsmyndagreining sem fjármála- og efnahagsráðuneytið vann fyrir ráðherranefnd vegna stöðu WOW air og hvaða áhrif það gæti haft á efnahagslífið ef fyrirtækið fer í gjaldþrot fæst ekki afhent. 27. mars 2019 12:00
Mikill viðsnúningur í söluræðu Skúla Viðskiptaáætlun til 2021 gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins. Lausafjárstaðan verði jákvæð um meira en milljarð í júní. Eigandi 51 prósents hlutar með forgang að arðgreiðslum. Indigo aftur fengið að borðinu. 27. mars 2019 06:00
Forstjóri Icelandair Group segir fásinnu að tala um ríkisábyrgð Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir það fásinnu að tala um ríkisábyrgð í samhengi við lán sem Landsbankinn veitti flugfélaginu nýverið. 27. mars 2019 06:00