Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. mars 2019 06:15 Aedes aegypti gæti breiðst út til Evrópu. Nordicphotos/Getty Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Þetta kom fram í tilkynningu sem Georgetown-háskóli birti í gær um nýja rannsókn á afleiðingum loftslagsbreytinga. Útbreiðsla moskítóflugna af tegundunum Aedes aegypti og Aedes albopictus var sérstaklega skoðuð en flugurnar geta borið með sér sjúkdóma á borð við beinbrunasótt, zika-veiruna og chikungunya auk að minnsta kosti tylftar annarra sjúkdóma. Að mati rannsakenda eru niðurstöðurnar afar slæmar, jafnvel á þeim svæðum þar sem einungis er lítil hætta á að flugurnar nemi land. Það er vegna þess að sjúkdómarnir sem flugurnar bera breiðast afar hratt út og geta fljótlega orðið að alvarlegum faraldri. „Loftslagsbreytingar eru stærsta heilsufarsógn heims. Moskítóflugur eru einungis hluti hættunnar en eftir zika-faraldurinn í Brasilíu árið 2015 höfum við miklar áhyggjur af því sem koma skal,“ var haft eftir Colin J. Carlson, öðrum þeirra sem stýrðu rannsókninni. Carlson sagði jafnframt að hættan væri einnig mikil á næstu áratugum. „Svæði á borð við Evrópu, Norður-Ameríku og hálend svæði í hitabeltinu sem voru áður of köld fyrir veirurnar munu þurfa að takast á við nýja sjúkdóma á borð við beinbrunasótt.“ Sadie J. Ryan, hinn rannsóknarstjórinn, sagði að sjúkdómar sem þessir væru nú þegar farnir að gera vart við sig utan hitabeltisins. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Loftslagsmál Zíka Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Þetta kom fram í tilkynningu sem Georgetown-háskóli birti í gær um nýja rannsókn á afleiðingum loftslagsbreytinga. Útbreiðsla moskítóflugna af tegundunum Aedes aegypti og Aedes albopictus var sérstaklega skoðuð en flugurnar geta borið með sér sjúkdóma á borð við beinbrunasótt, zika-veiruna og chikungunya auk að minnsta kosti tylftar annarra sjúkdóma. Að mati rannsakenda eru niðurstöðurnar afar slæmar, jafnvel á þeim svæðum þar sem einungis er lítil hætta á að flugurnar nemi land. Það er vegna þess að sjúkdómarnir sem flugurnar bera breiðast afar hratt út og geta fljótlega orðið að alvarlegum faraldri. „Loftslagsbreytingar eru stærsta heilsufarsógn heims. Moskítóflugur eru einungis hluti hættunnar en eftir zika-faraldurinn í Brasilíu árið 2015 höfum við miklar áhyggjur af því sem koma skal,“ var haft eftir Colin J. Carlson, öðrum þeirra sem stýrðu rannsókninni. Carlson sagði jafnframt að hættan væri einnig mikil á næstu áratugum. „Svæði á borð við Evrópu, Norður-Ameríku og hálend svæði í hitabeltinu sem voru áður of köld fyrir veirurnar munu þurfa að takast á við nýja sjúkdóma á borð við beinbrunasótt.“ Sadie J. Ryan, hinn rannsóknarstjórinn, sagði að sjúkdómar sem þessir væru nú þegar farnir að gera vart við sig utan hitabeltisins.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Loftslagsmál Zíka Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira