Sindri Sindrason kíkti á Birgittu í þættinum Heimsókn á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið en þá átti hún eftir að mála og koma sér fyrir. Í þættinum var því hægt að sjá fyrir og eftir breytingar hjá Birgittu.
Birgitta er mjög áberandi á samfélagsmiðlum og þekkir tísku og hönnun vel eins og sást þegar hún hafði komið sér fyrir við Vatnsstíginn.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum.