Telma og eiginmaður hennar fluttu inn í húsið árið 2009 þegar Telma var 23 ára. Foreldrar hennar byggðu húsið en svo skall efnahagshrunið á.
Parið endaði á því að flytja inn í eignina sem var engan veginn tilbúin fyrir tíu árum og hafa þau unnið að því síðan að koma sér vel fyrir.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum sem var á miðvikudagskvöldið.