Dýrast að eyða helgi í Reykjavík af öllum höfuðborgum Evrópu Jóhannes Már Torfason skrifar 18. mars 2019 07:00 Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Fréttablaðið/Ernir Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Breska póstþjónustan tekur á hverju ári saman kostnaðinn við að eyða einni helgi í tilteknum borgum í Evrópu. Reiknaðir eru saman nokkrir þættir sem endurspegla verðið á húsnæði, samgöngum og fæði ásamt aðgangi í helstu söfn. Ódýrasta borgin þetta árið er höfuðborg Litháens, Vilníus, en borgaryfirvöld hafa lagt mikið upp úr því að fá til sín ferðamenn. Fóru þau nýverið í kynningaherferð fyrir borgina sem vakti athygli, en þar er borgin markaðssett sem G-blettur Evrópu. „Enginn veit hvar hún er, en þegar þú finnur hana er hún frábær,“ segir slagorð kynningarherferðarinnar. Helgarfríið kostar mismikið í EvrópuFimm dýrustu borgirnar: 1. Reykjavík - 71.936 kr. 2. Amsterdam - 69.087 kr. 3. Ósló - 69.058 kr. 4. Helsinki - 68.412 kr. 5. Kaupmannahöfn - 63.951 kr.Fimm ódýrustu borgirnar: 1. Vilnius - 22.913 kr. 2. Belgrad - 23.569 kr. 3. Varsjá 24.934 kr. 4. Istanbúl 25.942 kr. 5. Búkarest - 26.084 kr. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Neytendur Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Breska póstþjónustan tekur á hverju ári saman kostnaðinn við að eyða einni helgi í tilteknum borgum í Evrópu. Reiknaðir eru saman nokkrir þættir sem endurspegla verðið á húsnæði, samgöngum og fæði ásamt aðgangi í helstu söfn. Ódýrasta borgin þetta árið er höfuðborg Litháens, Vilníus, en borgaryfirvöld hafa lagt mikið upp úr því að fá til sín ferðamenn. Fóru þau nýverið í kynningaherferð fyrir borgina sem vakti athygli, en þar er borgin markaðssett sem G-blettur Evrópu. „Enginn veit hvar hún er, en þegar þú finnur hana er hún frábær,“ segir slagorð kynningarherferðarinnar. Helgarfríið kostar mismikið í EvrópuFimm dýrustu borgirnar: 1. Reykjavík - 71.936 kr. 2. Amsterdam - 69.087 kr. 3. Ósló - 69.058 kr. 4. Helsinki - 68.412 kr. 5. Kaupmannahöfn - 63.951 kr.Fimm ódýrustu borgirnar: 1. Vilnius - 22.913 kr. 2. Belgrad - 23.569 kr. 3. Varsjá 24.934 kr. 4. Istanbúl 25.942 kr. 5. Búkarest - 26.084 kr.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Neytendur Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent