Líkindi nafna úkraínskra forsetaframbjóðenda skapa rugling Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2019 13:33 Júlía Tymosjenkó gegndi embætti forsætisráðherra Úkraínu árið 2005 og svo aftur frá 2007 til 2010. EPA/SERGEY DOLZHENKO Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu, en forsetakosningar fara fram í landinu í næstu viku. Líkindi nafnanna fara væntanlega ekki framhjá neinum, sér í lagi ekki forsætisráðherranum fyrrverandi, Júlíu Tymosjenkó. Hún segir Júrí Tymosjenkó vera strengjabrúðu forsetans Petró Pórósjenkó og hans eina hlutverk vera að stela atkvæðum frá sér. Júrí Tymosjenkó er fyrrverandi iðnaðarmaður og býður sig nú fram í kosningum í fyrsta sinn. Júlía og Júrí Tymosjenkó eru með sömu upphafsstafi og er hætta á að líkindin kunni að rugla kjósendur í ríminu í kjörklefanum. Það sé líka ætlun forsetans Pórósjenkó, að sögn Júlíu Tymosjenkó. Júlía Tymosjenkó er umdeildur stjórnmálamaður, en árið 2011 hlaut hún fangelsisdóm fyrir að hafa misnotað vald sitt. Hún gegndi embætti forsætisráðherra árið 2005 og svo aftur frá 2007 til 2010. Skoðanakannanir sýna að grínistinn Volodymyr Zelensky njóti mest stuðnings meðal Úkraínumanna, en kosningar fara fram í landinu þann 31. mars. Úkraína Tengdar fréttir Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu, en forsetakosningar fara fram í landinu í næstu viku. Líkindi nafnanna fara væntanlega ekki framhjá neinum, sér í lagi ekki forsætisráðherranum fyrrverandi, Júlíu Tymosjenkó. Hún segir Júrí Tymosjenkó vera strengjabrúðu forsetans Petró Pórósjenkó og hans eina hlutverk vera að stela atkvæðum frá sér. Júrí Tymosjenkó er fyrrverandi iðnaðarmaður og býður sig nú fram í kosningum í fyrsta sinn. Júlía og Júrí Tymosjenkó eru með sömu upphafsstafi og er hætta á að líkindin kunni að rugla kjósendur í ríminu í kjörklefanum. Það sé líka ætlun forsetans Pórósjenkó, að sögn Júlíu Tymosjenkó. Júlía Tymosjenkó er umdeildur stjórnmálamaður, en árið 2011 hlaut hún fangelsisdóm fyrir að hafa misnotað vald sitt. Hún gegndi embætti forsætisráðherra árið 2005 og svo aftur frá 2007 til 2010. Skoðanakannanir sýna að grínistinn Volodymyr Zelensky njóti mest stuðnings meðal Úkraínumanna, en kosningar fara fram í landinu þann 31. mars.
Úkraína Tengdar fréttir Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30