Rýma skóla að hluta til Baldur Guðmundsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 8. mars 2019 06:00 Frá fundinum í Fossvogsskóla í gær. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Vegna myglu og rakaskemmda verður Fossvogsskóli rýmdur að hluta 18. mars. Þá hefjast framkvæmdir vegna skemmdanna. Þetta staðfestir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Fundur með foreldrum, fulltrúum skólayfirvalda og borgarinnar fór fram í skólanum í gær. Nokkur ólga var á fundinum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Helgi segir niðurstöður úttektar Verkís sýna þörf á úrbótum. „Meðan þær standa yfir þá er eðlilega best að börnin verði ekki í skólanum,“ segir hann um þá hluta skólans sem þarf að gera úrbætur á. „Við vorum bara að fá niðurstöðurnar og erum að vinna með umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar að skipuleggja þetta.“ Helgi segir ekki liggja fyrir hversu stórum hluta skólans verði lokað. Af orðum hans má skilja að það geti verið helmingur bekkjanna. Verið sé að skoða húsnæði í nágrenninu, til dæmis Víkina og Bústaðakirkju. „Ljóst er að þessar aðgerðir fela í sér mikla röskun á hefðbundnu skólastarfi næstu vikurnar og verður næsta vika notuð til að skipuleggja skólastarfið miðað við þessar aðstæður. Fyrirhugað er að breytt skipulag á skólastarfi hefjist mánudaginn 18. mars og verða foreldrar upplýstir um nánara skipulag í næstu viku,“ sagði í bréfi sem Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri sendi foreldrum í gær en nemendur verða upplýstir um stöðuna í dag. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Vegna myglu og rakaskemmda verður Fossvogsskóli rýmdur að hluta 18. mars. Þá hefjast framkvæmdir vegna skemmdanna. Þetta staðfestir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Fundur með foreldrum, fulltrúum skólayfirvalda og borgarinnar fór fram í skólanum í gær. Nokkur ólga var á fundinum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Helgi segir niðurstöður úttektar Verkís sýna þörf á úrbótum. „Meðan þær standa yfir þá er eðlilega best að börnin verði ekki í skólanum,“ segir hann um þá hluta skólans sem þarf að gera úrbætur á. „Við vorum bara að fá niðurstöðurnar og erum að vinna með umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar að skipuleggja þetta.“ Helgi segir ekki liggja fyrir hversu stórum hluta skólans verði lokað. Af orðum hans má skilja að það geti verið helmingur bekkjanna. Verið sé að skoða húsnæði í nágrenninu, til dæmis Víkina og Bústaðakirkju. „Ljóst er að þessar aðgerðir fela í sér mikla röskun á hefðbundnu skólastarfi næstu vikurnar og verður næsta vika notuð til að skipuleggja skólastarfið miðað við þessar aðstæður. Fyrirhugað er að breytt skipulag á skólastarfi hefjist mánudaginn 18. mars og verða foreldrar upplýstir um nánara skipulag í næstu viku,“ sagði í bréfi sem Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri sendi foreldrum í gær en nemendur verða upplýstir um stöðuna í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira