Rýma skóla að hluta til Baldur Guðmundsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 8. mars 2019 06:00 Frá fundinum í Fossvogsskóla í gær. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Vegna myglu og rakaskemmda verður Fossvogsskóli rýmdur að hluta 18. mars. Þá hefjast framkvæmdir vegna skemmdanna. Þetta staðfestir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Fundur með foreldrum, fulltrúum skólayfirvalda og borgarinnar fór fram í skólanum í gær. Nokkur ólga var á fundinum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Helgi segir niðurstöður úttektar Verkís sýna þörf á úrbótum. „Meðan þær standa yfir þá er eðlilega best að börnin verði ekki í skólanum,“ segir hann um þá hluta skólans sem þarf að gera úrbætur á. „Við vorum bara að fá niðurstöðurnar og erum að vinna með umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar að skipuleggja þetta.“ Helgi segir ekki liggja fyrir hversu stórum hluta skólans verði lokað. Af orðum hans má skilja að það geti verið helmingur bekkjanna. Verið sé að skoða húsnæði í nágrenninu, til dæmis Víkina og Bústaðakirkju. „Ljóst er að þessar aðgerðir fela í sér mikla röskun á hefðbundnu skólastarfi næstu vikurnar og verður næsta vika notuð til að skipuleggja skólastarfið miðað við þessar aðstæður. Fyrirhugað er að breytt skipulag á skólastarfi hefjist mánudaginn 18. mars og verða foreldrar upplýstir um nánara skipulag í næstu viku,“ sagði í bréfi sem Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri sendi foreldrum í gær en nemendur verða upplýstir um stöðuna í dag. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Vegna myglu og rakaskemmda verður Fossvogsskóli rýmdur að hluta 18. mars. Þá hefjast framkvæmdir vegna skemmdanna. Þetta staðfestir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Fundur með foreldrum, fulltrúum skólayfirvalda og borgarinnar fór fram í skólanum í gær. Nokkur ólga var á fundinum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Helgi segir niðurstöður úttektar Verkís sýna þörf á úrbótum. „Meðan þær standa yfir þá er eðlilega best að börnin verði ekki í skólanum,“ segir hann um þá hluta skólans sem þarf að gera úrbætur á. „Við vorum bara að fá niðurstöðurnar og erum að vinna með umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar að skipuleggja þetta.“ Helgi segir ekki liggja fyrir hversu stórum hluta skólans verði lokað. Af orðum hans má skilja að það geti verið helmingur bekkjanna. Verið sé að skoða húsnæði í nágrenninu, til dæmis Víkina og Bústaðakirkju. „Ljóst er að þessar aðgerðir fela í sér mikla röskun á hefðbundnu skólastarfi næstu vikurnar og verður næsta vika notuð til að skipuleggja skólastarfið miðað við þessar aðstæður. Fyrirhugað er að breytt skipulag á skólastarfi hefjist mánudaginn 18. mars og verða foreldrar upplýstir um nánara skipulag í næstu viku,“ sagði í bréfi sem Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri sendi foreldrum í gær en nemendur verða upplýstir um stöðuna í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira