Mjög slæm loftgæði þrátt fyrir rykbindingu í vikunni Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2019 15:00 Vindur hefur þyrlað upp grófu svifryki á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Sindri Reyr Styrkur grófara svifryks hefur farið yfir viðmiðunarmörk á höfuðborgarsvæðinu í dag og teljast loftgæði við tvær mælistöðvar í borginni „mjög slæm“. Rykbundið var í borginni í byrjun vikunnar en sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar segir að svifrykið nú sé líklega blanda af umferðar- og umhverfisryki. Gildin sem mælst hafa við Grensásveg og við Njörvasund í Reykjavík hafa verið skilgreind sem „mjög slæm“. Klukkan 14:00 mældist styrkur PM10-svifryks 328 míkrógrömm á rúmmetra. Hann hefur verið „mjög slæmur“ frá því klukkan ellefu. Í Njörvasundi fór stykurinn mest upp í 121,2 míkrógrömm á rúmmetra klukkan tólf. Það teljast einnig mjög slæm loftgæði. Svifryksmengun í borginni hefur verið slæm í vikunni vegna kulda og stillu. Vegagerðin og borgin gripu því til þess ráðs að rykbinda götur og vegi allt frá Reykjanesbraut að Ánanaustum á þriðjudag. Kristín Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar, segir rykbinding hafi gefist vel en að áhrifa hennar gæti ekki lengur. Rykið nú komi ekki aðeins frá umferðargötum heldur blási vindur ryki af gangstéttum og graseyjum héðan og þaðan. Spáð sé rigningu og snjókomu um helgina og því ættu loftgæði að batna. Hún segir að borgin sé í startholunum með að rykbinda næst þegar aðstæður kalli á það og sé tilbúin með efni til þess. Heilbrigðismál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Styrkur grófara svifryks hefur farið yfir viðmiðunarmörk á höfuðborgarsvæðinu í dag og teljast loftgæði við tvær mælistöðvar í borginni „mjög slæm“. Rykbundið var í borginni í byrjun vikunnar en sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar segir að svifrykið nú sé líklega blanda af umferðar- og umhverfisryki. Gildin sem mælst hafa við Grensásveg og við Njörvasund í Reykjavík hafa verið skilgreind sem „mjög slæm“. Klukkan 14:00 mældist styrkur PM10-svifryks 328 míkrógrömm á rúmmetra. Hann hefur verið „mjög slæmur“ frá því klukkan ellefu. Í Njörvasundi fór stykurinn mest upp í 121,2 míkrógrömm á rúmmetra klukkan tólf. Það teljast einnig mjög slæm loftgæði. Svifryksmengun í borginni hefur verið slæm í vikunni vegna kulda og stillu. Vegagerðin og borgin gripu því til þess ráðs að rykbinda götur og vegi allt frá Reykjanesbraut að Ánanaustum á þriðjudag. Kristín Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar, segir rykbinding hafi gefist vel en að áhrifa hennar gæti ekki lengur. Rykið nú komi ekki aðeins frá umferðargötum heldur blási vindur ryki af gangstéttum og graseyjum héðan og þaðan. Spáð sé rigningu og snjókomu um helgina og því ættu loftgæði að batna. Hún segir að borgin sé í startholunum með að rykbinda næst þegar aðstæður kalli á það og sé tilbúin með efni til þess.
Heilbrigðismál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira