Dæmdur í fangelsi fyrir að stela sænskum konungsdjásnum Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2019 10:39 Djásnin eru frá fyrri hluta sautjándu aldar og eign Karls níunda Svíakonungs og Kristínar hinnar eldri. Vísir/EPA Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs síðasta sumar. Málið vakti mikla athygli eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna síðasta dag júlímánuðar og greip með sér tvær kórónur og veldissprota. Athygli gesta dómkirkjunnar beindist á meðan að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Flúði maðurinn úr kirkjunni á hjóli og síðar á sjósleða út á vatnið Mälaren. Hann játaði sök fyrir dómi. Munirnir eru frá upphafi sautjándu aldar úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Djásnin fundust í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms, en orðið „BOMB“ (í. sprengja) stók á tunnunni. Skemmdir höfðu verið unnar á veldissprotanum, en verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra. Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs síðasta sumar. Málið vakti mikla athygli eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna síðasta dag júlímánuðar og greip með sér tvær kórónur og veldissprota. Athygli gesta dómkirkjunnar beindist á meðan að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Flúði maðurinn úr kirkjunni á hjóli og síðar á sjósleða út á vatnið Mälaren. Hann játaði sök fyrir dómi. Munirnir eru frá upphafi sautjándu aldar úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Djásnin fundust í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms, en orðið „BOMB“ (í. sprengja) stók á tunnunni. Skemmdir höfðu verið unnar á veldissprotanum, en verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra.
Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26
Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12
Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32
Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22