Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 09:30 Kylian Mbappe kyssir HM-bikarinn. Hann varð yngsti leikmaðurinn til að skora í úrslitaleik HM síðan Pele gerði það sautján ára gamall á Hm 1958. Getty/Laurens Lindhout Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. Kylian Mbappe hélt upp á tvítugsafmælið sitt í desember og þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í fótboltanum. Hann skoraði í úrslitaleik HM þegar Frakkar unnu heimsmeistaratitilinn síðasta sumar og hefur farið á kostum með liði Paris Saint-Germain. Mbappe er ekki aðeins frábær í fótbolta heldur hann er einnig örlátur á peninga sína þegar mikið liggur við. Þetta hefur komið vel í ljós á síðustu dögum. Mbappe hafði áður gefið 30 þúsund evrur í söfnunina svo hægt væri að finna flugvélina og Emiliano Sala en hefur nú tvöfaldað þá upphæð. Independent segir frá en það hafa líka aðrir enskir miðlar gert.PSG's Kylian Mbappe has donated £27,000 to a fundraising appeal set up by the family of missing pilot David Ibbotson. Read more https://t.co/EoNnjococ1pic.twitter.com/D0ExmaLwpt — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019Lík Emiliano Sala fannst í flugvélinni í síðustu viku en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Fjölskylda David Ibbotson hefur sett af stað samskonar söfnun og fjölskylda Sala gerði. Fjölskyldan vill finna Ibbotson og söfnunin fékk mikla vítamínsprautu með framlagi Mbappe. David Ibbotson var að fljúga með Emiliano Sala frá Nantes til Cardiff 21. janúar síðastliðinn þegar vélin hrapaði rétt hjá Guernsey í Ermasundi. Kylian Mbappe var þó ekkert að gera mikið úr raunsarskap sínum og gaf í söfnunina undir nafninu Elie Lottin en hans fulla nafn er Kylian Mbappe Lottin. Kylian Mbappe hefur nú alls gefið 60 þúsund evrur eða meira en átta milljónir íslenskra króna í leitina af þeim Ibbotson og Sala.Kylian Mbappe leading by example on and off the pitch pic.twitter.com/6RNG8BcYxp — ESPN UK (@ESPNUK) February 10, 2019 Emiliano Sala Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. Kylian Mbappe hélt upp á tvítugsafmælið sitt í desember og þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í fótboltanum. Hann skoraði í úrslitaleik HM þegar Frakkar unnu heimsmeistaratitilinn síðasta sumar og hefur farið á kostum með liði Paris Saint-Germain. Mbappe er ekki aðeins frábær í fótbolta heldur hann er einnig örlátur á peninga sína þegar mikið liggur við. Þetta hefur komið vel í ljós á síðustu dögum. Mbappe hafði áður gefið 30 þúsund evrur í söfnunina svo hægt væri að finna flugvélina og Emiliano Sala en hefur nú tvöfaldað þá upphæð. Independent segir frá en það hafa líka aðrir enskir miðlar gert.PSG's Kylian Mbappe has donated £27,000 to a fundraising appeal set up by the family of missing pilot David Ibbotson. Read more https://t.co/EoNnjococ1pic.twitter.com/D0ExmaLwpt — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019Lík Emiliano Sala fannst í flugvélinni í síðustu viku en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Fjölskylda David Ibbotson hefur sett af stað samskonar söfnun og fjölskylda Sala gerði. Fjölskyldan vill finna Ibbotson og söfnunin fékk mikla vítamínsprautu með framlagi Mbappe. David Ibbotson var að fljúga með Emiliano Sala frá Nantes til Cardiff 21. janúar síðastliðinn þegar vélin hrapaði rétt hjá Guernsey í Ermasundi. Kylian Mbappe var þó ekkert að gera mikið úr raunsarskap sínum og gaf í söfnunina undir nafninu Elie Lottin en hans fulla nafn er Kylian Mbappe Lottin. Kylian Mbappe hefur nú alls gefið 60 þúsund evrur eða meira en átta milljónir íslenskra króna í leitina af þeim Ibbotson og Sala.Kylian Mbappe leading by example on and off the pitch pic.twitter.com/6RNG8BcYxp — ESPN UK (@ESPNUK) February 10, 2019
Emiliano Sala Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira