Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 10:30 Sigurrós ræddi fyrirkomulagið í Íslandi í dag í gær. „Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira